Úrval - 01.12.1945, Side 114

Úrval - 01.12.1945, Side 114
112 ÚRVAL myrkursins. Sunnudaginn 20. maí sýndi mælirinn inn í kofan- um 59 stiga frost. Þegar ég fór út um miðnættið til þess að at- huga norðurljósin, ætlaði ég að kafna. Lungnapípumar herpt- ust saman í kuldanum. Ég beygði höfuðið og andaði í hanzkan minn. Sjaldan hafa norðurljósin logað eins skært. Þau teygðu sig frá norðri til suðurs í stómm sveig. Yfir suðurpólmun var sem risastórt ijóstjald með miklum fellingum héngi niður úr himninum. Meðan ég var að virða þetta fyrir mér, fóm norðurljósin að breytast og urðu sem lýsandi slanga, er mjakaðist hægt yf- ir himinhvolfið. Á sama auga- bragði fóm fellingarnar í ljós- tjaldinu í suðri að hreyfast, eins og fyrir nálægð himneskrar vem. Stjarna eftir stjömu hvarf á bak við hlykki slöng- unnar. Það var eins og að horfa á himneskan harmleik: Slang- an, ímynd hins illa, var að tor- tíma hinu fagra. Allt í einu hvarf slangan og stjörnurnar birtust aftur. Tjald- ið yfir pólninn sviftist í sundur og stormuiinn kom æðandi yfir jökulinn. Mér fannst einhvern- veginn ég hafa verið áhorfandi að furðuverki, sem engir dauð- legir menn höfðu áður augum litið. Það sem eftir var mánaðar- ins, lifði ég mestmegnis í heimi hugans. Þegar ég fór að velta hlutunum fyrir mér í einver- imni á jöklinum, var auðvelt fyrir mig að greina ámillihveit- isins og hismisins í veröldinni. Ég lærði eitt, sem heimspeking- ar hafa alltaf haldið fram — að maður getur lifað ágætu lífi án þess að hafa mikið í kringum sig. Skoðun mín á því, hvað væri lífshamingja, breyttist líka. Ég fór að hallast að því, að maður- inn ætti fyrst og fremst að leita samræmis í sinni eigin sál og innan f jölskyldu sinnar. Þannig öðlast hann frið. Þetta var merkilegt tímabil í lífi mínu. Hugur minn var full- ur af kyrrð og friði, og samt var lífsþróttur minn meiri en nokkru sinni fyrr. Slík friðsæld- ar augnablik eru fá í lífi manna, en þau endast ævilangt. Ég f ann þá, hvað sálarfriður er, og ég naut þess lengi. IMMTUDAGINN 31. maí skeði óhappið. Þegar ég var að tala við leiðangursmennina í Litlu Ameríku um morgiminn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.