Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 116

Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 116
114 tJKVAD hann var 20 pund að þyngd. Ég varð að draga hann inn í kof- ann. Þegar ég var búinn að því, létti mér ákaflega. Ég gat nú varist kuldanum í tvo daga. Ég þráði ákaft að sofna, en gat það ekki, vegna kvalanna í höfðinu, bakinu og fótunum. Meðan ég lá á bekknum flaug mér í hug, að ég myndi ekki rétta við aft- ur. Kolsýringurinn eyðir rauða litarefninu í blóðinu, og lifrin og miltið eru lengi að endurnýja þetta efni, sem flytur súrefnið um líkamann. Jafnvel á beztu sjúkrahúsum tekur batinn nokkrar vikur. Hvað mig snerti var kaldasti og dimmasti hluti heimsskautsnæturinnar enn ó- kominn — sólin myndi ekki rísa yfir sjóndeildarhringinn, fyrr en eftir þrjá mánuði. Hvernig sem ég fór að, gat ég ekki full- vissað mig um, að ég hefði næg- an þrótt til að þrauka þennan tíma. Næsti dagur, 1. júní, var föstudagur. Föstudagurinn svarti, að því er mig áhrærði. Ég vaknaði upp frá illum draumum, og varð þess var, að ég gat varla hreyft legg eða lið. Ég gerði mér Ijóst, að eina von mín var sú, að geta sparað krafta mína og lengja þar með líf mitt um nokkra daga. Þetta hugðist ég gera með því móti, að vinna ákaflega hœgt og með mikilli fyrirhyggju. Brýnustu þarfir mínar voru hiti og mat- ur. Það hafði verið dautt á ofn- inum í 12 stundir og ég hafði ekki bragðað mat í 36 stundir. Ég renndi mér út af bekknum og tróð mér í fötin, og gætti þess að fara hægt að öllu. Mig svimaði þegar ég snerti gólfið, og ég sat í margar mínútur á stólnum og starði á kertið. Loks treysti ég mér til að kveikja á ofninum. Loginn var rauðleitur og gaf til kynna, að ekki væri allt með felldu. Eldurinn var óvinur minn, en ég gat ekki lifað án hans. Svo mjög sem ég þjáðist, var þorstinn þó mesta þjáningin. Göngin, þar sem ég muldi ís til að bræða, voru í augum mínum hundrað mílur í burtu, en samt lagði ég af stað. Brátt varð mér fótaskortur og ég datt endilang- ur. ísnáman mín var of langt 1 burtu. Ég sleikti vegginn í göng- unum, þar til mig logsveið í tunguna, og svo skóf ég hálfa fötu af óhreinum snjó upp úr gólfinu. Þetta var enn hálfgert krap, þegar ég reyndi að drekka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.