Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 121

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 121
ALEINN 119 skeika. Ég sagði Poulter, að hann skyldi fara nokkrar stutt- ar reynsluferðar fyrst og láta mig vita um árangurinn. Meðan ég sagði þetta, fann ég þó með sjálfum mér, að ég myndi ekki geta lagst á móti áformi hans. Ég hafði þolað meira en svo, að ég treysti mér til að hafna nokkru hálmstrái, sem gæti orð- ið mér til bjargar. Ég lá fyrir allan daginn og var að velta því fyrir mér, hvort hægt væri að greina slóðina á jöklinum í myrkri júlímánaðar. Ekki kom til mála ao fara beint af augum, sökum jökulgjánna. Slóðin frá marzferðinni hafði verið einkennd með flöggum, sem stungið var niður í snjóinn með mílusjöttungs millibili. Mik- ið af þessum flöggum gat hafa eyðilagst eða fokið í byljunum, og voru þá stórar, óeinkenndar eyður á hinni 123 mílna löngu leið. Ég reyndi að vera algjörlega hlutlaus í ályktunum mínum, en þá urðu erfiðleikarnir fyrir leið- angurinn meiri og skýrari. Von- in mikla, sem hafði kviknað um daginn, dó út af, og mér leið enn verr en áður. Ég slökkti á kert- inu, eyðilagður og yfirbugað- ur. T LOK júnímánaðar færðist kuldinn í aukana. Kofinn var hélaður að innan, nærri því upp undir loft. Hélan bráðnaði ekki, þó að logaði á ofninum 16 klukkustmidir á sólarhring. Þó að niðursuðudósirnar stæðu hjá ofninum daglangt, varð ég að ná innihaldinu úr þeim með meitli og hamri. Ég var orðinn skinnlaus á fingrunum, af því að snerta kaldan málminn. Og það var alveg sama, hve miklu ég tróð í mig og hlóð utan á mig, það var ómögulegt að fá hita í skrokkinn. Þegar ég fór út undir bert loft, var eins og vindurinn ætl- aði að flá skinnið af andiitinu á mér. Hvernig sem ég beygði mig og sneri mér, var ómögu- legt að sleppa undan helkaldri iírumlu hans. Ef til vill urðu tærnar fyrst gegnkaldar og dofnar. Meðan ég var að reyna að liðka þær og koma blóðrás- inni af stað, kól mig á nefinu; og þegar ég hafði lífgað það við, var höndin kalin. Ég hafði svell- andi hita- og kuldatilfinningu í úlnliðunum, hálsinum og ökl- unum. Jökullinn engdist í kuldanum. Maður gat svo að segja fundið þjáningarkippina. Það kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.