Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 122

Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 122
120 ÚRVAL snöggur skjálfti í hann, stund- um samfara þrumuhljóði. Jök- ullinn var að dragast saman og spnmgur að myndast allt í kring um veðurathuganastöð- ina. Fimmta júlí varð ég fyrir öðru, hræðilegu áfalli. Vél- knúni rafallinn bilaði — brotinn öxull, sem ég gat ekki gert við. Vararafall, handsnúinn, var að vísu til, og einn maður á að vera fær um að framleiða nóg raf- magn með honum fyrir sendi- tæki. En ég, sem var ekki hálfs manns maki, varð að gera það einn. Ég byrjaði að snúa með báð- um höndum. Þetta var jafnvel erfiðara en ég hafði búist við, en loks hafði ég það af og sendi kallmerkið KFY — KFZ. Ég kallaði í fimm mínútur, en skipti svo yfir og hlustaði. Ég var skjálfhentur, þegar ég stillti á þá bylgjulengd, sem Dyer hafði ákveðið fyrir þetta tæki. Ég heyrði ekkert nema suð. Svo stillti ég á aðrar bylgjulengdir. Alger þögn. Ég hefði getað grátið af vonbrigð- um. Eftir að ég hafði hvílt mig á bekknum í tíu mínútur, kall- aði ég aftur, enda þótt ég hlyti að örmagnast, ef þessu héldi áfram. Ég skipti yfir á hlustun- artækið, en var svo þreyttur, að ég kærði mig eiginlega koll- óttan um árangurinn. Þá heyrði ég allt í einu rödd Dyers, en missti strax af henni. Ég reyndi í örvæntingu að stilla á rétta bylgjulengd. „Áfram, KFY. Við heyrðum í þér. Áfram, áfram. Við heyrð- um í þér.“ Þetta var Dyer. Hve dásamlegt, hve dásamlegt hugs- aði ég með mér. Ég sagði Dyer, að vélknúni rafallinn væri bilaður ogégværi í hálfgerðum vandræðum með varatækið. „Skeytasendingar óvissar hér eftir,“ sagði ég. „Verið ekki hræddir, þó að áætlun verði ekki fylgt.“ Þá tók Murphy til máls. Hann talaði hægt og sagði: „Eins og þú veizt, er ferðin til veður- athuganastöðvarinnar erfið. Þessvegna er vandað mjög til undirbúningsins. Ef ég væri í þínum sporum, myndi ég ekki búast við dráttarvélunum fyrr en í júlílok.“ Mér brá mjög eitt andartak. Mér kom í hug, að þeir ætluðu að fara þennan leiðangur aðeins til þess að hjálpa mér. Hafði ég þá komið upp um mig ? Ég lagði fast að þeim að hætta við för-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.