Úrval - 01.12.1945, Page 123

Úrval - 01.12.1945, Page 123
ALEINN 121 ina, ef þeir teldu hana hættu- lega. Charlie sagði, með sömu rólegu röddinni, að sér þætti leitt að ég hefði skilið hann þannig. Hann hélt áfram: „Ég vildi aðeins láta í ljós, að ég skil mæta vel hvaðþessirþrírog hálfur mánuður hafaveriðlang- ir og ég skil líka, hvað það væri leiðinlegt, ef dráttarvélarnar yrðu á eftir áætiun.“ Hann tal- aði lengi, en ég fylgdist ekki vel með, því ég hafði hjartslátt og svima. Ég brölti í svefnpokann. Þetta var þriðja áfall mitt, og þar sem ég var búinn að vera sárveikur í fimm vikur, reið það mér nærri að fullu. Enn einu sinni varð ég að fara vel með kraftana og fara mér hægt. Kvalirnar voru komnar aftur, með uppsölum og svefnleysi. Andlitið, sem ég sá í rak- speglinum þessa daga, var and- lit gamals og hrörlegs manns. Kinnarnar voru innfallnar, hör- undir hrúðrar eftir kalsár og augun blóðhlaupin. Rifin stóðu út úr holdinu og skinnið lá laust á handleggjunum. Ég vóg 180 pund, þegar ég lagði upp í ferðina. Ég efast um, að ég hafi verið yfir 125 pund í júlí. Hinn 15. júlí skýrði Murphy frá því, að reynsluferðir Poult- ers hefðu tekizt vel og hann myndi leggja upp fyrir alvöru fyrsta góðviðrisdaginn eftir 20. júlí. Ég svaraði: „Verið alveg vissir um að þið farið ekki út af slóðinni eða verðið benzín- lausir. Teflið ekki lífi mann- anna í hættu.“ Murphy sagði þá: „Við hlust- um á þigáfimmtudaginneinsog venjulega og tvisvar á dag úr því.“ Ég reyndi að láta hann vita, að ég hefði heyrt þetta, en kraftar mínir voru þrotnir. I dagbókinni í Litlu Ameríku stendur eftirf arandi: „Byrd sagði þá: „Allt í lagi. Hlustið tíu mínútur daglega mhindh dolking K.“ Dyer bað hann að endurtaka setninguna ... ekk- ert svar.“ Jafnvel nú, fjórum árum síð- ar, er þetta allt saman ákaflega skrítið. Ég laug, og leiðangurs- mennirnir í Litlu Ameríku lugu líka. Mismunurinn var sá, að þeir grunuðu mig um að ég væri að fara á bak við þá og höfðu soðið saman skröksögu til að blekkja mig. Það lítur út fyrir, að Charlie Murphy hafi í síðustu viku júnímánaðar farið að gnma, að ekki væri allt eins og það átti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.