Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 130

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 130
128 ÚRVAL og þau, sem við unnum, einnig leyst af hendi í öðrum löndum. Við drögum enga dul á, að gagn- vart atómorkunni og atómvopnunum dugar ekkert minna en heimsstjórn, allt annað hlýtur að enda með skelf- ingu. Eina leiðin til þess að atómsprengj- ur veiti öryggi er sú að verða fyrstur til að nota þœr. Hið ógurlega mikla iðnaðarafl þjóðar vorrar, sem hafði slíka feikna þýðingu til að vinna stríð- ið, mun ekki hafa neitt að segja í þeim átökum sem átt gætu sér stað í framtíðinni, þar sem atómvopn koma til greina, því að engin þjóð mun þora að hefja styrjöld nema hún sé viss um að geta gjöreytt óvinum sínum þegar í stað. Þannig getur engin þjóð unnið sér öryggi með framleiðslu birgða af atómsprengj- um,. Við finnum, að niðurstaðan hlýtur að verða sú að allar þjóðir taki þátt í undirbúningi heimsstjómar, sem hafi eftirlit með atómorkimni. Vissu- lega skerðir þetta að sumu leyti þjóð- legt fullveldi. Við ætlum okkur ekki þá dul að segja nánar fyrir um þá tilhögun á alþjóðamálum, sem náð gæti þessum tilgangi, en okkur virð- ist alþjóðlegt eftirlit eina leiðin tií að koma í veg fyrir misnotkun atóm- orkunnar. 1 öllum styrjöldum síðari tíma liafa komið fram i dagsljósið einhver ný árásarvopn. Það virðist augljóst, að einhverskonar atómorkuvopn sé það lengsta, sem komist verður, og mann- kynið hafi nú náð því marki, að það getur ekki framar leyft sér að heyja styrjaldir. Heimurinn er of litill, aflið of mikið. Samband visindamanna við Clinton- rannsóknarstofnunina í Oak Ridge. oo^cvo ÚKVAL timaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, afgreiðsla Tjarnargötu 4, Pósthólf 365. — Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til afgreiðsl- unnar. Ætlazt er til, að hvert hefti sé greitt við móttöku. Á hinn bóginn fylgja áskriftinni engar skuldbindingar um að kaupa tímaritið fyrirfram ákveðinn tima, en með því að gerast áskrifandi tryggið þér yður að fá timaritið sent til yðar undir eins og það kemur út. Úrval er sent til allra bóksala á landinu og getur hver og einn gerzt áskrif- andi hjá næsta bóksala. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.