Úrval - 01.12.1945, Side 131

Úrval - 01.12.1945, Side 131
Framh. af 2. kápusíðu. ríkir samkeppni, dýrin heyja samkeppni, skordýrin, jafnvel býflugurnar, heyja samkeppni. Jafnvel i heimi frumeindanna ríkir samkeppni. Ein frumeind geturkomiðístaðinnfyrir nokkr- ar „veikari“ frumeindir annars efnis. í>að mundi reynast erfitt að sannfæra frumeindina um, að þessi beiting aflsins sé ekki æskileg. Vísindamenn munu geta frætt yður á því, að engin af grund- vallarlögmálum eðlisfræðinnar hafi verið brotin með klofningu frumeindarinnar — lögmálin um hreyfinguna, tregðuna og geymd orkunnar standa öll óhögguð. Orka sú, sem losnar við klofn- ingu frumeindarinnar er ekki takmarkalaus. Þér skuluð þvi varpa öndinni léttar og setjast við skrifa aðra forustugrein um ráðagerðir yðar um það, hvernig þér ætlið að fella 150 000 000 Þjóðverja og Japana inn í kerfi alheimsstjórnar án þess að neyta afls. — Neil Trimble, Chicago. Herra: Mér hefir verið mikil ánægja að þvi undanfamar vik- ur að lesa öll bréfin um forustu- grein yðar „Nútímamaðurinn er orðinn á eftir tímanum," en — drottinn minn dýri — getið þið rithöfundarnir ekki gert annað en verið á einu máli um það, að alþjóðaeining sé æskileg? ötölu- leg samsinnandi og hrósandi ummæli, en ekki eitt orð um að- gerðir! Hvað veldur? Mér finnst, að eitthvað sé hœgt að gera, og að áhrifarík- ast muni verða að þér og yðar líkar hefðuð forgöngu. Gætuð þér ekki komið á fót, eða lagt til að haldið yrði „Rithöfunda- þing til stuðnings alþjóða- stjórn?" Það hljóta að vera rithöfundar úti um allan heim, sem einskis óska frekar en að vinna fyrir slíkt málefni, eink- um nú, þegar skrípaleikurinn í London (utanríkisráðherrafund- urinn) og allt það, sem barizt hefir verið fyrir, er að verða öll- um ljóst í átakanlegri nekt sinni. Þegar rithöfundarnir hafa riðið á vaðið, ættu alþjóðasamtök stúdenta að koma á eftir — og því næst stéttafélög embættis manna, vísindamanna og verka- manna. En menntunin verður að koma fyrst — hvernig lýst yður á? — P. Bassetti, Cambridge. Kéttar skýringar á oiðum á öftustu kápusiðu. 1. — b. 2. — a. 3. — c. 4. — c. 5. — a. 6. — b. 7. — a. 8. — b. 9. — a. 10. — c. 11. — b. 12. — a. 13. — c. 14. — c. 15. — c. 16. — a. 17. — b. 18. — a. 19. — b. 20. — a. 21. — b. 22. — c. 23. — a. 24. — a. 25. — c. 26. — a. 27. — c.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.