Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 11

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 11
HVERS MÁ VÆNTA? iieiminum. Eitt af þessu tækjum er rafsjáin2). Margt er okkur hulið vegna þess að það er smærra en bylgjulengd Ijóssins. Rafsjáin stækkar að minnsta kosti tífalt meira en venjuleg smásjá. Fyrsti árangurinn af notkun rafsjárinnar er sá, að við get- um nú séð hið dularfulla vírus eða huldusýklana, sem eru svo smáir, að þeir smjúga í gegnum fíngerðustu sigti, og svo illvígir, að þeir valda sumum af verstu sjúkdómunum, sem þjá mann- kynið. Með aðstoð rafsjárinnar höfum við kynnzt betur innstu gerð ýmissa efna, og þess má vænta, að við getum bráðlega séð stærstu eggjahvítuefnissam- eindirnar í henni. Annað tæki, sem nýlega er farið að nota, er katóðulamp- inn eða rafeindageislinn. Hann er uppistaðan í hinni stórmerku reiknisvél, sem nýlega hefir verið gerð og kölluð hefir verið rafeindaheilinn. Þessi vél getur leyst af hendi flókna stærð- fræðilega útreikninga á marg- falt skemmri tíma en manns- heilinn. 2) Sjá „100 000 föld stækkun" í 2. hefti 4. áxg. 9 Þriðja tækið, sem er alveg nýtt, notar ljósfrumuna (photo electric cell) til þess að taka upp Ijósáhrif frá stjörnum, sem eru svo fjarlægar, að ekki er hægt að ljósmynda þær í stærstu stjörnukíkjum. Fullyrt er, að með þessu nýja tæki hafi rúm- svið þekkingar okkar í geimn- um tuttugu og fimm faldast frá því sem áður var. Fjórða vísindalega framför- in er hin nýja tækni við „mikro- analysis,“ eða efnagreiningar í örsmáum stíl. Þegar frumefnið plutonium fannst við kjarn- orkurannsóknirnar var auðvitað nauðsynlegt að kynnast öllum eðlis- og efnafræðieiginleikum þess; en svo lítið magn var til af því, að ósýnilegt var í beztu smásjá. Samt tókst vísinda- mönnunum að gera grein fyrir öllum eiginleikum þess. Á sama hátt getur lífeðlis- fræðingurinn rannsakað efna- starfsemi einnar frumu. Hann getur jafnvel gert skurðaðgerð á einu blóðkorni, eða skorið kjarnan úr amöbu og grætt í staðinn kjarna úr annari amöbu — og tekið kvikmynd af öllu saman. —o— Ég hef viljandi leitt hjá mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.