Úrval - 01.10.1947, Side 127

Úrval - 01.10.1947, Side 127
KlM 125 ur hulan, sem þekur klöppina. Ef maður er einn, er hún eins og kvika. Hún lætur menn ekki í friði og maður getur jafnvel ekki lesið. Mér skildist allt í einu, hvað vitfirring er, en ég vissi, að það væri eins um það og annað, sem fyrir mig hefir komið — eftir nokkra daga myndi ég vera orðinn með sjálf- 'um mér. Stundum bregður f agurri mynd fyrir augu mér, á henni er ekk- ert ykkar. Ég er sjálfur á hest- baki úti á víðavangi. Mér finnst ég verði að hafa böm umhverfis mig, en ekki fullorðna. Ég hefi hugsað til hafsins og þráð það. Myndin af hestinum er ein- kennileg; það er eins og bernskan sé að vakna í mér aft- ur. Vestra fangelsi, klefi 411, 4. apríl 1945. (ritskoðað, móttekið 16. apríl) Elsku bamið mitt. Ég var leiddur fyrir dómstól í dag og dæmdur til dauða. Það em hræðileg tíðindi f yrir tvítuga stúlku. Ég hefi fengið leyfi til að skrifa þetta kveðjubréf — og hvað á ég að skrifa ? Hvemig á þessi svanasöngur minn að hljóða? Tíminn er naumur — hugsanirnar margar, hvað er það hinzta og dýrmætasta, sem ég get gefið þér, hvað get ég gefið í kveðjuskyni, svo að þú, sorg- bitin og þó hamingjusöm, getir lifað áfram, vaxið og þroskast. Við sigldum á úfnu hafinu, við hittumst og elskuðum hvort annað. Við gerum það enn og munum gera, en dag nokkurn gerði stormurinn okkur við- skila, ég rakst á sker og sökk, en þig bar upp að nýrri strönd, þar sem þú átt að lifa áfram í nýjum heimi. Ég krefst þess ekki, að þú gleymir mér, hvers vegna ættir þú að gleyma því, sem er svo fagurt, en þú mátt ekki vera háð því, þú átt að líða áfram eins léttilega og enn hamingjusamari, af því að lífið gaf þér dýrmætasta hnossið. Slíttu þig lausa, láttu þessa hamingju vera þér allt, láttu hana lýsa bjartara en allt, en láttu hana aðeins vera ljómandi endurminningu, láttu hana ekki slá þér ofbirtu í augun, svo að þú sjáir allan unaðinn, sem bíð- ur þín. Þú lifir áfram og átt eftir að rata í önnur yndisleg ævintýri, en lofaðu mér því, að láta aldrei hugsunina um mig komast upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.