Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 131

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 131
Bréf til ritstjórans: Lœkning við ofdrykkju. Herra ritstjóri! Bg minnist þess, að ég las fyr- ir þó nokkru síðan í riti yðar um þrjár aðferðir til að lækna of- drykkjusjúka.*) Þar sem mér er kunnugt um fjórðu aðferðina, get ég ekki stillt mig um að skýra yður og lesendum yðar frá henni. Þórður heitinn Sveinsson læknir, faðir minn, er ef svo má segja höfundur þeirrar aðferðar. Hún er í fáum orðum svo sem hér segir: Leggja skal hina sjúku menn inn á hæli, þar skulu þeir sviptir öllum mat í 14 daga og ekki fá annað til að nærast á en soðið vatn. Með þessu móti eru öll eiturefni hreinsuð úr líkaman- um, vel mætti setja þá í heitt al- bað til þess að undirstrika hreins- unina.. Eftir þennan 14 daga ,,kúr“ fá sjúklingarnir að borða góðan mat í vikutíma, síðan eru þeir sveltir aftur í tvo daga, síðan fá þeir góðan mat í tvo daga og eru útskrifaðir á 25. degi með þeirri aðvörun, að næst þegar þeir hrasa verði þeir sviptir mat i 18 daga. Þannig taldi Þórður Sveinsson, * Sjá „Er ofdrykkja ólækn- andi?“ í 3. hefti þ. á. — Ritstj. að hægt væri að skerpa vilja of- drykkjusjúklinganna. Er þessi að- ferð hliðstæð amerísku aðferðinni í því að skerpa viljann, en þar er það óttinn við uppsölu og leið- indin í sambandi við þær, í stað óttans við sultinn. Taldi hann að ef menn væru teknir oftar fast- ir fyrir ölvún á almannafæri en þrisvar á ári, þá ætti að leggja þá inn á hæli til lækningar, svo sem áður segir. Mér er kunnugt um, að Þórði Sveinssyni tókst að gera of- drykkjumenn alheilbrigða, með þessu móti og aðrir héldust reglu- samir langan tíma á eftir. Venzla- menn hinna sjúku voru oft þránd- ur í götu, því vegna hræðslu og misskilnings þorðu þeir ekki að leggja sjúklingana undir þessa með öllu hættulausu aðferð. — Kostur þessarar aðferðar fram yfir þá amerísku er, hve hættu- lítil hún er, sem ekki er hægt að fullyrða um þá amerisku, miklu kostnaðarminni og án efa eins ár- angursrik. Þá er og losun eitur- efna úr líkamanum ennfremur stór kostur fram yfir amerísku aðferðina. Með þökk fyrir birtinguna, Gunnlaugur Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.