Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 103

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 103
KlM 101 ao öll trúarbrögð séu vottur um bleyðiskap mannanna — alger- lega óafvitandi bleyðiskap. Þú hefir ef til vill tekið eftir því, að það eina, sem við mennirnir óttumst, er hið óþekkta og óskiljanlega. Þessvegna verðum við að fá eitt eða annað til þess að útskýra það — og þessa út- skýringu, sem við byggjum allt á, nefnum við trúarbrögð. Hví- líka þýðingu hafa erfðavenjurn- ar fyrir okkur mennina! Hugs- aðu t. d. um svo nærtækt dæmi sem uppeldið. Hugsaðu þér, hve föstum fótum þú stæðir, ef þú lifðir eftir erfðavenjum, sem hefðu verið einkenni ættar þinn- ar í þúsund ár, hve öruggari þú værir en bróðir þinn eða systir, ef þau brytu þessar erfðavenjur. Heldur þú ekki að þú fyndir til öryggis, en þau til öryggisleys- is? Ég held það. Ég skil, að hinir veikbyggðu verða að hafa lögmál, sem þeir geta lifað eftir — annars væri enginn munur á þeim og dýr- um. Ég á við það, að hinir veik- byggðu verða að fá lögmálin upp í hendumar — þeir verða að fá útskýringu á þeim, þeir verða að fá loforð um umbun eða refsingu, annars væru þeir viljalausir. Hinn sterki er fær um að skapa sín lögmál sjálfur. Hann hefir þrek til að hlíta þeim án loforðs um laun eða hegningu. Hann veit, að slíkt leiðir ósjálfrátt af lögmálum náttúrunnar, án óeðlilegra, yfirskilvitlegra skýringa. Hann veit, að ef hann fer eftir lög- málum sínum, eðlishvöt sinni, mun hin mikla hamingja heil- brigðs hugarfars verða dýrustu launin, sem hann getur öðlazt. Ég er ekki að halda því fram, að ég trúi ekki á eilíft líf, en ég trúi á það á annan hátt en margir aðrir. Skoðun mín er, að kenningin um himnaríki sé töfralyf, ætlað til að létta gömlu fólki viðskilnaðinn. Mér finnst hún bera of mikinn keim af því, sem við myndum óska okkur umhugsunarlítið. Ég trúi á eilíft líf fyrir meðalgöngu barna okkar, en ef til vill enn fremur vegna verka okkar og athafna. Ég trúi því að göfugur mað- ur geti mætt dauðanum með gleði og öryggi, ef hann getur litið til baka yfir gott æfistarf og ef hann hefir næga skap- festu til að bera. Ég er þeirrar skoðunar, að við skiljum ekki nærri nógu vel þá ábyrgð, sem á okkur hvílir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.