Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 68

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 68
aivað er lífsnautn? II. Hei mspeki lífsnautnarinnar. Eftir V. A. Demant, kanúka. 4^|KKUR sem nú lifnm er mikil þörf á því, sem kalla mætti heimspeki lífsnautnarinnar. Við þurfum að læra að gera okkur Ijóst hlutverk hennar í lífinu og samband hennar við aðra reynslu. Á erfiðum tímum eins og nú, er ekki laust við að lífs- nautninni fylgi vond samvizka. Okkur finnst það rangt að trúa á lífsgleðina á meðan fólk víða um heim lifir við sáran skort og ástandið hér heima krefst þess að við leggjum hart að okkur. Þetta er fallega hugsað, en ég er sannfærður um, að ef við öðl- umst ekki aftur réttan skilning á lífsgleðinni, lítum á hana sem skraut og munað, en ekki sem sjálfan tilgang lífsins, mun þjóð- félagið öðlast æ fleiri tæki til að lifa, en missa sjónar á markmið- inu, sem það þjónar. Ég ætla að skýra ykkur frá því, hvernig ég komst sjálfur að niðurstöðu, og hvernig nokkur þekking á fortíðinni hefir hjálp- að mér til að skilja reynslu mína. Reynsla mín er ólík reynslu þeirra tveggja manna, sem talað hafa hér á undan mér. Spencer Chapman hafði nautn af því að bjóða hættunni birginn og læra að beita kröft- um sínum til að sigrast á henni. En Robert Henriques lýsti hinni friðsælu nautn, sem er samfara því að lifa í samræmi og nánum tengslum við náttúruna. Báðir þessir menn fundu nautn í sam- neyti sínu við hina ópersónulegu náttúru, annar með því að reyna krafta sína á hinum villtu öflum hennar, og hinn með því að finna í lifandi frjómagni hennar græðandi skjól í hinni storma- sömu baráttu daglegs lífs. Ég hef orðið að læra, að lífsnautnin er ekki aðeins viss tegund hríf- andi eða skemmtilegrar reynslu, heldur miklu fremur ávöxtur viðhorfs, sem hægt er að skapa sér — og sem nálega allir geta skapað sér, en ekki aðeins fáir útvaldir. Lífsnautn mín er tvennskon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.