Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 130

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 130
128 ÚRVAL bréf til dóttur sinnar. Kveðju- bréf. Við höfum lifað saman og nú deyjum við saman, tveir félagar. Ég hefi verið í klefa með Páli. Við höfum hvor sínar skoðanir, en hann veit hver ég er, og hvað ég get gefið. Loks eru það börnin, þau hafa verið svo tengd mér upp á síðkastið, og ég var farinn að hlakka til að sjá þau og vera með þeim um stund. Hugsunin um þau hefur glatt mig, og ég vona, að þau vaxi og verði manneskjur, sem sjá annað og meira en veginn. Ég vona, að hugur þeirra megi dafna óháð- ur og án einhliða áhrifa. Berðu þeim kveðju frá mér. Ég sé hvert stefnir í landinu okkar, og ég veit, að orð afa míns eiga eftir að rætast, en mundu — og þið verðið öll að muna það — að takmarkið á ekki að vera, að allt komizt í sama horf og fyrir stríð, tak- mark ykkar allra, ungra og gamalla, á að vera sköpun all- hliða, mannlegrar hugsjónar, sem allir geta séð og skynjað, að er hugsjón okkar allra. Loks er það hún, sem ég ann. Komdu henni til að sjá, að stjörnumar tindra enn og að ég var aðeins áfangi á leiðinni. Hjálpaðu henni áleiðis, nú getur hún orðið hamingjusöm. 1 flýti — þinn elzti og eini sonur. Kim. Utanríkisráðuneytið Kaupmannahöfn 7. apríl 1945. Utanríkisráðuneytinu var í gær lögð sú þunga skylda á herðar að koma á framfæri við yður tilkynningu frá umboðsmanni þýzka ríkisins um, að umsókn yðar um náðun fyrir son yðar, Kím Malthe-Bruun, hefði verið synjað, og að dauðadómnum hefði verið fullnægt í gærmorgun .. . Utan- ríkisráðuneytið lætur i ljós innilega hluttekningu í sorg þeirri, sem þér og fjölskylda yðar hafa orðið fyrir. F. M. Nils Svenningsen. (sign.) Frú Vibeke Malthe-Bruun. UKVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Afgreiðsla Tjamar- götu 4, Pósthólf 365. Fæst hjá bóksölum um land allt. OTGEFANDI: steindórsprenth.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.