Úrval - 01.10.1947, Side 122

Úrval - 01.10.1947, Side 122
120 TjRVAL ar ég sé hvað Gestapomennirnir og svikararnir eru órólegir þeg- ar þeir þurfa að fara inn í borg- ina. Þrátt fyrir allt er ég ólíkur þeim. 22. jan. 1945. Here I am again, my dear little love. Það var svo margt, sem ég ætlaði að segja þér í gær, en kom ekki orðum að. Ég skrifa þér svona oft, ekki af því að mér finnist ég komast í sam- band við þig, heldur af því, að mér líður svo vel, þegar ég sit og skrifa í ró og næði og festi hugsanir mínar á pappírinn ... Ég þakka þér fyrir bréfið, sem ég er nýbúinn að fá, það er yndislegt að heyra frá ykkur þarna úti. Sjáðu nú til, þegar ég segi eitthvað við þig, þá er ég ekki að finna að við þig, en ég vil hjálpa þér, og ég vil að þú skiljir, að við erum svo ná- tengd, að aðfinnslur koma ekki til greina, en aðeins þrá til meiri fullkomnunar. Getur þú ekki hagað þér eins og folald, sem kemur í fyrsta sinn á gras. Þú sérð folaldið, hefir gaman af því og veizt, að þannig getur þú farið að. En svo verður þú vör við, að ég stend við girðingar- hliðið og horfi á þig. Elskan mín, heldur þú að mér þyki ekki vænst um folaldið, þegar það bregður á leik, enda þótt ég kunni að hasta á það. Ég veit, að þú getur ekki gefið þig voninni á vald, meðan ég stend rólegur við hliðið og horfi á þig, en ég skal segja þér, ég er líka eins og folald og ég stend ekki við hliðið og horfi á þig, vorið er orðið of bjart, og ég iða af lífi og fjöri. Hjarta mitt er hjá þér, já, hjarta mitt er ekkert annað en iðandi og fagnandi vor, sem dansar með þig yfir engið. Ég þrái þig af öllu hjarta — þig sjálfa, að finna yl þinn, og helzt af öllu — sál þína, svo að sálir okkar beggja geti leikið sér saman sælar og glaðar. Vertu nú eins og folaldið, sem bregður á leik af eintómri gleði og ræður varla við sig. Ég vildi, að þú hefðir gægzt inn í hjarta mitt og virt fyrir þér það, sem þar var að sjá og að þú hefðir fylgzt með hugs- unum mínum. Þú segir, að þú munir aldrei skilja mig til fullnustu, það gerir ekkert til, aðeins ef við erum svo samrýnd, að við get- um leikið okkur eins og folöld á grænu engi á vordegi. Kím.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.