Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 101

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 101
KlM 99 eins af óþolinmæði, stundum svo mjög, að mér finnst, að ég verði að taka eitthvað til bragðs. Mér þótti vænt um það, sem þú skrifaðir um Hönnu og mig, því að það er mesta áhugamál mitt nú. Ég hefði skilið þig, þó að þú hefðir ekki talið það eins mikilsvert og það er. Mamma, þú átt að læra að láta þér þykja vænt um konuna mína tilvon- andi á sama hátt og þér þykir vænt um Ruth. Ég vildi óska, að hún gæti umgengizt fjöl- skylduna eins eðlilega og ó- þvingað og Ruth eða ég. Ég veit að ég fer fram á mikið, en þú skilur mig, er ekki svo? Ég hefi ekkert á móti því, að þú segir fólki frá henni hreinskiln- islega, ef það kemur í veg fyrir „kjaftæði.“ Helzt vil ég, að nán- asta skyldfólkið kynnist henni, svo að hún verði ekki eins og ókunnug manneskja meðal þess, þegar ég kem heim. Framkoma hennar er svo blátt áfram og tilgerðarlaus, að það þarf að mæta henni á sama hátt. Hvern- ig leizt Ruth á hana? Manstu, að ég sagði oftar en einu sinni, rétt áður en ég kynntist Hönnu, að það væri kominn tími til fyr- ir mig að giftast. Svona eru duttlungar örlaganna, að þetta skyldi bera svo brátt að. Mamma, þú verður að láta þér nægja þau orð mín, að ég er eins hamingjusamur og nokkur maður getur verið. Þinn Kím. V/s. „Jóhanna," Helsingfors, 25. nóv. 1941. Kæra Nitta. Ég hefi í dag móttekið tvö bréf, og bæði voru frá þér. Það er gaman að þið Hanna báðar skulið vera komnar á sömu skoðun um það, að það séu mikil umbrot í huga mínum. En þó að það séuð þið, sem eigið hlut að máli, fellst ég ekki á skoðun ykkar. Reyndu að skilja mig. Hugarórar mínir stafa af annari ástæðu, en eru eðlilega nátengd- ir Hönnu ... Þegar ég var í „Stenhus" var sagt um mig, að ég eyddi tímanum í dagdrauma — en hvað eru draumar? Ég hefi oft legið vakandi fram á miðja nótt og verið að brjóta heilann um eitt eða annað. Þegar mér datt eitthvað í hug í kennslustund- unum varð ég utan við mig. Ég var ávítaður, en ég einangraði mig í fullkomnu kæruleysi. Þeir sögðu, að ég væri drembilátur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.