Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 106

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 106
104 tJRVALi unloftið, fugl, sem flýgur allt í einu yfir höfuð okkar — óendanlegur heimur — svo undrafögur mynd, að orðfáekki lýst. Það er náttúran og meira en hún. Hjarta, sem slær, annað hjarta, sem slær, tvö hjörtu sem slá þarna úti í frjálsri nátt- úrunni, undir berum himni, eru þau ekki hið fegursta og hrein- asta, sem allir leita að, en á svo heimskulegan hátt. Hinn 15. ágúst 1942 byrjaði Kim á eins árs stúdentsprófsnámskeiði „Ahms“, með það fyrir augum, að innritast í sjóliðsforingjaskólann að prófi loknu. Um sama leyti fór Hanna upp í sveit, til þess að læra mat- reiðslu. Þegar Kim hafði stundað námið í mánuð, tilkynnti námsstjórinn hon- um, að vonlaust væri að hann næði prófi, og væri réttast að hann hætti þá þegar. Kím hélt áfram náminu. Þegar leið að prófinu, gengu að- eins þrír upp til prófsins af öllum hópunum, og tveir stóðust það. Ann- ■ar var Kím. Hinn 29. júní 1943 varð hann stærð- fræðideildarstúdent, en einkunn hans var of lág til þess, að hann gæti borið sigur úr býtum í viðureigninni við sextíu umsækjendur með góð próf, sem kepptu um hin þrjátíu sæti liðs- foringjaskólans. Hann fór því aftur í siglingar. Hann las af svo miklu kappi þetta ú.r, að hann hafði lítinn tíma til bréfa- ■skrifta. IV. 1. ág. 1943. Ég hefi ráðið mig sem háseta á skonnortuna „Ernu frá Marstal." Nú hefst nýr þáttur í lífi mínu. Eg vona, að hann verði mér til góðs og ég hafi hæfileika til að nota sérhvert tækifæri til þess að auka þekk- ingu mína. 5. ág. 1943. Kæra Hanna. Ég er einn í stýrishúsinu, sem er lýst upp með olíulampa. Það er dauðakyrrð í skipinu, allir sofa. Ég sit hér einn og vaki yfir því, að allt fari eins og það á að fara. Við liggjum við fest- ar. Skipið ruggar í mjúkri und- iröldunni, sem er afleiðing stormsins í gær. Ég sit með hönd undir kinn og skrifblokkina á hnjánum. Ég styð fótunum á pílára stýr- ishjólsins — dyrnar eru opnar. Fyrir utan dyrnar er sem sjái silfurstráða braut. Tunglið staf- ar geislum sínum á sjóinn og skipið. Hugsanir mínar fara eft- ir þessari braut til ævintýrs- ins dásamlega, en það er Hanna. Ég læðist eins og mánageisli inn í herbergið þitt, Hanna, þú sérð mig ekki, því það er ljós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.