Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 33

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 33
STREPTOMYCIN GEGN BERKLUM 31 umareinkenni koma í ljós í um það bil fimmta hverju tilfelli. Þessi einkenni geta verið mein- lítil, svo sem höfuðverkur og út- brot. Eða þau geta verið óþægi- leg: hljómur fyrir eyrum og svimi. En þau eru líka stundum al- varlegs eðlis. Sjúklingar hafa misst heyrnina, þegar mjög mikið hefir verið gefið af lyfinu, t. d. við heilahimnuberklum. Að minnsta kosti tveir sjúklingar, sem urðu albata af heilahimnu- berklum, urðu síðar alvarlega geðveikir. Þar eð geðveiki hlýzt oft af þessum sjúkdómi, verður ekki sagt með vissu, hvort lyfinu er um að kenna eða sjúkdómn- um. Þessir tveir gallar strepto- myeins, eitrunin og ónæmið gefa leiðbeiningu um, hvaða sjúklingar eigi að fá strepto- mycin-meðferð. Flestir berkla- sérfræðingar eru þeirrar skoð- unar, að lyfið skuli ekki gefa við lungnaberklum á byrjunar- stigi. Rúmlega læknar þessa sjúklinga á nokkrum mánuðum, og hví skyldu þeir vera að hætta á eiturverkanir streptomycins- ins ? Svo kemur annað til greina. Þeir, sem einu sinni hafa fengið berkla, veikjast oft aftur. Hvers vegna að hætta á að sýkillinn verði ónæmur? Streptomycin yrði þá einskis nýtt síðar, þegar það væri ef til vill lífsnauðsyn- legt. Læknar sjá heldur ekki ástæðu til að vekja tálvonir hjá dauðvona sjúklingum, með því að gefa þeim streptomycin. Það getur ekki skapað nýjan lungna- vef. Og svo er það líka mjög dýrt lyf. Notuð eru þrjú grömm á dag í hundrað og tuttugu daga. Sem stendur kostar grammið um 45 krónur í smásölu, og verður því heildarupphæðin 16200 krónur yfir tímabilið. Enn kemur eitt atriði til greina. Það er ekki rétt að eyða lyfinu í dauðvona sjúklinga og svifta með því aðra tækifæri til að fá bata. Það eru enn mjög litlar birgðir til af streptomy- cini. Flestir berklalæknar telja nú- orðið streptomycin eitt merki- legasta lyf, sem upp hefir verið fundið. Það hefir komið skýrt í ljós, að það getur varnað berklasýkl- um að stækka skemmdir í lungnavef. Það getur stytt legu- tíma sjúklinga að miklum mun. Og það getur veitt berklasjúk- lingum nógu mikið mótstöðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.