Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 73

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 73
Hvað er lífsnautn? IH. Líf-eins og gengur. Eftir JTanaes Stephens. ]|/|EÐ vali mínu á fyrirsögn- inni „Líf — eins og geng- ur“, vilöi ég gefa til ltynna, að ég ætla mér ekki að gefa neinum góð ráð til að lifa. All- ar skepnur verða að lifa, og til þess verða þær að sjá fyrir sér: þær verða með einhverju móti að afla sér fæðu og skjóls. Þess þurfurn við líka, en auk þess höfum við öðlazt tómstundir og það mun rnargra álit, að listin að lifa sé fólgin í því að kunna að fara rétt með tómstundir sínar. Um sjálfan mig verð ég að segja, að ég hefi ekki svo ég viti gert mikið til að lifa. Ég hef skrifað talsvert í bundnu og óbundnu máli, og ef til vill hef ég haft mesta ánægju af því. Ég hef háttað og farið á fætur einu sinni á hverjum sólar- hring nú um æðilangt skeið, og ég býst við, að ég hafi borðað nóg til að lesta meðalstórt skip og drukkið nægilegt til að láta það fljóta í. En hef ég þá yfir- leitt lifað? Eða hefur þú lifað? Og ef við höfum lifað, í hverju er það fólgið? Ég veit jafn- mikið eða jafnlítið um lífið og aðrir, og þegar ég reyni að hugsa um það, sit ég fastur og kemst hvergi. Því hefur oft verið haldið fram, að við eigrnn að lifa lífinu hættulega. Það eru ráð þeirra, sem þjást af hugrekki og leið- indum, því að það tvennt fylg- ist oftast að. Sá maður, sem vill lifa þannig, er þegar orð- inn leiður á lífinu og vill að- eins deyja drepandi. Ekki get- ur hættan heldur talizt frumleg í sjálfu sér. Músin lifir í bráðri hættu frá þeirri stundu er hún opnar augun í fyrsta sinn og þangað til hún lokar þeim fyrir fullt og allt. Lambið, kanínan og geitin lifa öll í návist dauð- ans, og hvað hugrekki viðvíkur: er nokkurt kvikindi hugrakkara en flóin? Hún óttast engan og bítur hvern sem er. Þegar ég var strákur, lék ég mér stundum að því að setjast á hækjur mínar andspænis hundi eða ketti eða kú eða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.