Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 98

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 98
96 ÚRVAL. stúlkunni, að lesa þessi ósköp, en mér var skemmt í dag, þeg- ar ég kom um borð í danskt skip, sem liggur hérna rétt hjá. Kokkurinn okkar var þar stadd- ur, en tók ekki eftir mér. Kokk- urinn á hinu skipinu var að stæra sig af því, að hann hefði skrifað konu sinn 12 síðu bréf, en þá sagði okkar kokkur: „Hjá okkur er piltur, sem er svo vitlaus, að hann hefur skrif- að 100 síðu bréf.“ Nú má ég ekki vera að þessu lengur, en vonandi verð ég aftur á vakt í nótt. .... Halló, hér er ég aftur. iNú er það ákveðið. í fyrra- málið förum við til Gdynia, til þess að lesta farm, og þaðan höldum við til Vejle. Það er dá- samlegt. Maður hefir varla viðþol vegna hitans í kvöld. Og ég má ekki opna dyrnar vegna myrkv- unarinnar. Það verður áreiðanlega í síð- asta sinn í kvöld, að ég get set- ið svona tímunum saman og skrifað þér, og kannske fæ ég aldrei framar tækifæri til að skrifa þér 100 síðu bréf, og þessvegna vona ég, að þú takir vægt á mér í þetta sinn. Hugs- aðu þér, eftir viku verð ég bú- inn að fá mynd af þér. Ég ætla að innramma hana og hengja hana upp í kojunni minni; þá verður þú það síðasta, sem ég sé, áður en ég sofna, og þú býð- ur mér góðan dag með brosi á hverjum morgni. Þú verður sólin í tilveru minni, og þú munt gera hana bjarta, jafnvel þeg- ar erfiðleikarnir og þrenging- arnar eru mestar. Ég skrapp út til að kæla mig. Tungiið er að hverfa á bak við skóginn. Mér varð hugsað til kvöldsins, þegar við vorum síðast saman; þá var alveg eins tunglskin og í kvöld. 11. júní 1941. Við erum nú komnir til Vejle. Ég hefi lesið bréfin þín, og þú getur ekki gert þér í hugarlund, hve mér létti og hve hamingju- samur ég er. Ég skrifaði í gær, að ég myndi senda þetta bréf, áður en ég læsi þitt, en hvernig átti ég að standast freisting- una, þegar ég kom í höfn og fékk þrjú umslög, sem höfðu að geyma það, sem ég hefi þráð frá því ég sá þig síðast. Hanna, Hanna, ef ég gæti verið hjá þér á þessari stundu. Þú hefðir átt að vita þá gleði, sem gagntók huga minn, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.