Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 35
VEÐURSPÁR LANGT FRAM 1 TlMANN
33
fyrir því, að náið sarnband er
milli veðursins yfir heim-’
skautajöklunum og veðursins í
nálægum höfum og í tempruðu
beltunum.
Til dæmis hefur Argentínu-
stjórn með leyfi brezku stjórn-
arinnar haft veðurathugunar-
stöð í Suður-Orkneyjum, sem
eru hluti af Faiklandseyjum
við suðurodda Ameríku. Athug-
anir þar hafa leitt í ljós, að
kaidur vetur á hafinu fyrir
sunnan Falklandseyjar (Wedd-
elihafi) er undanfari þurrka-
tímabils í komræktarsveitum
Argentínu, sem eru eitt af
helztu kornforðabúrum heims-
ins. Reynsla er einnig fengin
fyrir því, að þegar mikill ís er
á Grænlandshafi í mánuðunum
apríl til júlí, er venjulega há-
þrýstisvæði yfir Norðuríshaf-
inu haustið eftir og iágþrýsti-
svæði yfir Bretlandseyjum og
Frakklandi með mikilli úr-
komu.
Þegar áhrif heimskautssvæð-
anna á veðurfarið í heiminum
eru orðin kunn, munu veður-
fræðingarnir sennilega ná því
langþráða takmarki að geta
sagt fyrir um veðrið langt fram
í tímann, og með því forðað
bændum. um allan heim frá
verstu afleiðingum langvarandi
þurrka eða úrkomu.
Veðurfræðingar telja, að ef
okkur væri kunnugt eðli og
uppruni hinna svonefndu „pól-
fronta“, mundum við geta
sagt nákvæmlega fyrir um
veðrið til alllangs tíma í þétt-
býlustu svæðum jarðarinnar
(í iöndum tempraða beltisins).
,,Pólfrontar“ eru köiluð mótirt
milli hinna köldu vinda frá
heimskautunum og hlýju vind-
anna frá tempruðu beltunum.
Á þessum mótum eru snöggar
hitabreytingar tíðar og er í því
sambandi talað um „kulda-
fronta“ og „hitafronta“. Vind-
átt er þar einnig rnjög breyti-
leg.
Áður hefur verið minnst á
hver áhrif jökulsvæði heim-
skautanna hafa á þessa „pól-
fronta“. Á norðurhvelinu eru
áhrif Grænlandsjökla afdrifa-
ríkust. Grænland er venjulega
talið stærsta eyja jarðarinnar,
2 143 200 ferkííómetrar. Það er
raunverulega feiknastórt dal-
verpi, barmafullt af ís, umgirt
gróðurlausum f jöllum, sem sum
eru yfir 4000 metrar á hæð. Inn-
landsísinn er ávöl búnga, sums
staðar yfir 3000 metra á dýpt.
Yfir þessari ísauðn geisa fár-