Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 48

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 48
46 TJRVAL þeirri staðreynd, að herrar al- mennings eiga í raun réttri að vera þjónar hans. Hvað eigum við þá að taka til bragðs gagnvart skrifstofu- valdinu ? f fyrsta lagi eigum við að neyða skriffinnana til þess að gleyma gömlum, hefðbundn- um venjum, svo að þeir hagi sér ekki lengur eins og þeir væru forstöðumenn forngripasafns. Það verður að knýja þá til að taka tillit til undantekninga. Þeir starfsmenn, sem afkasta eins litlu og þeir geta, til þess að komast hjá að gera skyssur, verða að láta sér skiljast, að með því gera þeir mestu skyss- una. Frami á að fara eftir dugn- aði og framtakssemi. Og allir opinberir starfsmenn verða að læra, að þeim ber fyrst og fremst að hugsa um hag al- mennings. Já, og það þarf líka að afnema pukrið, sem stafar frá þeim tíma, þegar stjórnarstörfin voru talin óviðkomandi almenningi. Og það hlýtur að verða gert — ef allt lýðræðishjalið er ekki tómt yfirskyn — enda er það almenningur, sem greiðir kostn- aðinn af öllu starfsmannahald- inu. Við eigum þess vegna heimt- ingu á að fá að vita um allt sem gerist. Opinberir starfsmenn mega gjarna hafa einhver for- réttindi, en þau forréttindi getur engin hlotið, að hylja sjálfan sig og starf sitt pukri og leynd, hvort sem hann óskar eftir samstarfi við okkur eða hyggst drottna yfir okkur. En ef hann vill drottna, verður þegar í stað að setja hann undir eftirlit, því að öðrum kosti erum við búin að fá nýja yfirstétt til að burðast með áður en varir. En ef hinir opin- beru starfsmenn eru hyggnir, óska þeir eftir samvinnu við okkur. Þá geta þeir komið fram sem samborgarar og skýrt af- dráttarlaust frá því, sem þeir aðhafast. Á þennan hátt — og aðeins á þennan hátt — getur orðið samkomulag milli okkar og skriffinnanna, og af því sam- komulagi getur skapast nýtt og betra líf. CSD ★ OO Ung stúlka við vinkonu sína: „Ég lofaði lionum einu sinni að kyssa mig, og síðan er hann alltaf að reyna að komast í kynni við mig\“ — Ben Roth.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.