Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 132

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 132
Gagnslaus fróðleikur. Úr „The Strand,“ eftir Patrick Murray. „Vísindin eru ýkt mynd af þeim þorsta eftir gagnslausum fróðleik, sem er æskueinkenni mannsins.“ — G. K. Chesterton. • 1 Hollandi eru um 1600 vind- millur. • Hið mikla hringleika- svæði, „Circus Maximus," sem byggt var í Róm árið 205 e. Kr., tók 150 000 áhorfendur. • Bretar voru þrjátíu klukkustundum á und- an Frökkum að slá eign sinni á Ástralíu. Tveir leiðangrar, annar enskur og hinn franskur, tóku land með 30 stunda millibili á sama stað árið 1788. • Hið vís- indalega nafn á kakójurtinni er Theobroma, sem þýðir fæða guð- anna. • Vanillajurtin er orkídeu- tegund. • Enskir prestar mega gifta sig sjálfir. • Dýpsta hola sem boruð hefir verið niður i jörð- ina er tvær mílur (3218 m). • London Bridge jámbrautarstöð- in er sú brautarstöð sem mest um- ferð er um allra brautastöðva í heiminum á friðartímum. • Stafa- fjöldi ensku útgáfu bibliunnar er 3 566 480. • Þegar khan (þjóð- höfðingi) Tartaranna (á 17. og 18. öld) hafði lokið máltíð sinni, hrossakjöti og kaplamjólk, lét hann kallara sinn tilkynna: „Khaninn hefir snætt, allir póten- tátar, prinsar og mikilmenni jarðarinnar mega nú setjast að snæðingi." • Fyrstu brezku pen- ingamir vom slegnir milli 200 og 150 f. Kr. • Á meðalstóru álmtré vaxa um 7 miljónir blaða á ári. • Þegar talað er um að úrkoma hafi verið 25 millimetrar, jafngild- ir það að um ein smálest af regni hafi fallið á hverja 4 hekt- ara. • Kindur í hjörð leggjast aldrei niður allar í einu. • Fyrsta gufuskipið, sem fór yfir Atlants- hafið án þess að nota segl, var 16 V2 sólarhring á leiðinni; það skeði árið 1838 og var skipið brezkt. • Líkur benda til að mannshárið vaxi örar með vax- andi tungli. • Þegar tunglið er beint uppi yfir breska stórskip- inu Queen Elizabeth vegur skipið um fimm smálestum minna en þegar tunglið er niður við sjón- deildarhringinn. • Sandurinn, sem notaður var til að þerra skrift áður en þerripappírinn var fundinn upp, var búinn til úr möluðum kol- krabbabeinum. • 1 venjulegu úri em um 150 hlutar, sem hreyfast. Framhald á 2. kápusíðu. STEINDÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.