Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 88

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL að Larsen rektor í „Stenhus" reyndist honum vel. Þar var hann í næstu fimm ár, fyrsta árið neðstur, en næstu árin gekk honum betur. Fyrsta einkunnin, frá því í október 1935, er á þessa leið: „Kím er gæddur meðalgáfum, en á erfitt með að einbeita huganum og er dreym- inn um of. Líkamsþroski hans er góður, jafnvel fullmikill, og er það ef til vill orsök þess, að starfsorkan er fremur lítil.“ Yfirleitt voru skólaárin í „Sten- hus“ hamingjuár fyrir Kím, enda þótt þau væru jafnframt mikill umróts- og þroskatími. Síðasta árið í „Stenhus" var hann latari en nokkru sinni áð- ur. Það var mikill frostavetur, og hann varði mestu af tíma sínum til að vera á skautum eða skíðum úti á firðinum. Afleið- ingin varð sú, að hann hlaut mjög lélegt gagnfræðapróf við skólaslit 1940. Hann var sendur upp í sveit, og var það einskonar refsing fyrir prófið, því að hann var lítið gefin fyrir sveitavinnu. En honum varð gott af dvölinni í sveitinni og hinni erfiðu vinnu, og í ágústmánuði innritaðist hann í sjómannaskóla Lauritz- ens í Svenborg. Þar var hann þar til í marz 1941, en þá tókst honum að komast í skipsrúm á þrísigldri skonnortu. Áður en Kím fór til sjós, var hann heima um mánaðartíma, og kynntist þá Hönnu. Hann elskaði hana frá upphafi, og það var erfitt fyrir hann að fara að heiman, án þess að hafa sagt henni, hvað honum bjó í brjósti. Og það liðu margir mánuðir, unz þau hittust aftur. Þegar þetta gerðist, var Kím seytján ára gamall. Hellerup, í október 1945. Vibeke Málthe-Bruun. I. Danzig-, 18. mai 1941. Elsku Hanna. Við vorum að koma hingað. Veðrið er dásamlegt; næstum því Iogn og heiður himinn, en það liggur við að maður sleppi sér af vonzku út af öllum Þjóð- verjunum, sem vaða hér um alt (jafnvel um borð í skipinu). Ég ligg hérna á lestarlúunni og skrifa þetta bréf, en jafnframt get ég fylgst með því, sem ger- ist í kring um mig. Fimmtudaginn, 15. maí, var ég á vakt frá kl. 24 til 4. Þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.