Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 44

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 44
42 TJRVAL. hætt við taugaáfalli fyrir áhrif frá meiðslinu. Sama regla gildir um sjúk- dóma, eins og læknar fyrri tíma höfðu líka á tilfinningunni, þeg- ar þeir ráðlögðu sjúkum mönn- rnn vodka, koníak eða önnur örv- andi lyf. 1 fyrstu tilraunum sínum not- aði Galkin tvo ketti og svonefnd- an ,,lewisite“-plástur, sem er eitraður og veldur bólgu og kláða, ef hann er lagður á hör- und. Hárin voru rökuð af svolitl- um bletti á lærum kattanna. Því- næst var annar kötturinn svæfð- ur með ether, en hinn ekki. Að lokum var „lewisite“-plástur lagður á blettina á báðum kött- unum. Kötturinn, sem hafði fulla meðvitund, bólgnaði þegar, en á svæfða kettinum sást engin breyting. Húðin drakk ekki í sig eitrið o g varð ekki fyrir neinum áhrifum frá því. Næst kom tilraun með hor- móna og var hún gerð bæði á dýrum og mönnum. Það kom strax í Ijós, að þótt þessum sterku örvunarefnum væri dælt beint inn í blóðið, þá losaði svæfing heilann úr tengslum og gerði efnin algerlega áhrifa- laus. Þau höfðu engin áhrif á líffærin, sem venjulega drekka þau í sig. Loks var gerð stórmerkileg tilraun með cyankalíið. Þetta eitur, sem ræðst á all- ar frumur líkamans og deyðir þær með því, að gera þær óhæf- ar til súrefnistöku, myndi und- ir venjulegum kringumstæðum, drepa kött á augabragði. Það var notað við tólf ketti. Sex þeirra, sem ekki höfðu verið svæfðir, drápust þegar í stað. Hinum sex, sem allir voru svæfðir, var gefinn sami ban- væni skammturinn. Þegar þeir komu til meðvitundar, var enga breytingu að sjá á fjórum þeirra, þeir lifa enn þann dag í dag góðu lífi í rannsóknarstof- unni. Eitrið hafði ekki meiri á- hrif á þá en vatn. Hinir tveir drápust, en þó ekki fyrr en þeir höfðu aukið nokkuð við þekkingu vísinda- mannanna. Þeim hafði sem sé verið gef inn minni svæf ingarlyf s- skammtur, og voru ekki með- vitundarlausir nema í 10 mín- útur. Þetta var of stuttur tími, til þess að líkaminn gæti losnað við eitrið á eðlilegan hátt. Þeg- ar þeir röknuðu við, var eitrið enn í blóði þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.