Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 70

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 70
68 TjTrvali verið fallegt landslag eða fallegt listaverk. Ég endurnærist eins og aðrir borgarbúar af því að ferðast upp til f jalla eða út við sjó. En það fær mér enn meiri gleði, ef í landslaginu er eitt- hvert listaverk gert af manna- höndum — bóndabær, sem byggður er í samræmi við um- hverfi sitt, brú eða skip. Og fyrir mitt leyti finnst mér fátt eins ánægjulegt og að sjá vel gerðan stól eða velklædda konu eða sumar af þessum gömlu, ein- földu vélum, eins og t. d. gufu- vélina. Þessi tvennskonar lífsnautn mín er á sinn yfirlætislausa hátt í raun og veru sama eðlis og þær tvær tegundir, sem Chapman og Henriques hafa áður lýst hér — nautnin af því að afreka og nautnin af því að skoða. Þessar tvær tegundir lífsnautnar svara til tveggja ríkra hvata í mann- inum, þær eru athafnaþörfin og þörfin fyrir að þiggja og samsamast veruleikanum. Það er löngunin til að yfirgefa for- eldra og heimili — framtak mætti kalla það — og það er einnig hin ramma taug, sem togar heim. Það má segja að þetta tvennt sé löngunin til að gera og löngunin til að vera. Hvortveggja er nauðsynlegt til þess að fullt jafnvægi ríki í lífi mannsins. Þetta er reynsla mín, en skiln- inginn á því, að þessi reynsla væri lífsnautn, og að lífsnautnin væri tilgangur eða takmark í sjálfu sér, öðlaðist ég smám saman. Þið furðið ykkur ef til vill á því, að ég skuli álíta lífs- nautnina takmark — eða til- gang. Þann skilning öðlaðist ég við lestur bókar, sem skrifuð var á þeim tímum, þegar menn- ing Evrópu var að mótast. 1 einni af kenningum hins heilaga Ágústínusar segir: „Öll spilling og mannvonska er fólgin í því að vilja njóta þess sem við eigum að nota, og nota það sem við eigum að njóta.“ Og margir hugsuðir, sem uppi hafa verið síðan, gera greinar- mun á notkun og nautn. Við metum notagildi hlutar eftir því, hver ju hann getur komið til leið- ar, en að njóta einhvers er að meta það sjálfs þess vegna. Munurinn er augljós. Við njót- um ekki dósahnífs, en við not- um hann til að ná í það, sem við ætlum að njóta. Annað, t. d. ást- vini okkar, fegurð landslags eða myndar, hetjudáð, ef til vill full- komleik stærðfræðilegrar úr-'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.