Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 41

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 41
EINTAL I ÐÝRAGARÐINUM 39 hljómsveitina, hvort heldur spil- að var sígild tónlist eða jass. Ljónin, sem þú sérð hérna, eru miklu þriflegri útlits en þau eru villt, og þau lifa einnig lengur hér. Faxið er ekki nærri eins ræktarlegt á villtum ljón- um; það tætist og slitnar á tr já- runnunum. Auk þess éta þau mjög óreglulega, suma daga éta þau sig belgfull, en aðra daga fá þau ekkert í sig. Þegar þau eldast, slitna tennurnar, og eiga þau erfitt með að drepa sér til matar. En í dýragörðun- um fá þau mat sinn reglulega, og litlu máli skiptir, þó að tenn- urnar slitni með aldrinum. Þú trúir því kannske ekki, en samt er það satt, að um skeið fengu dýragarðar í Suður-Af- ríku ljón sín frá Bretlandi. Þau voru svo miklu þriflegri en afríkönsku ljónin. Það er offramleiðsla á ljónum í Bret- landi sem stendur. Þú getur fengið ljón fyrir 400 krónur, en hvemig þú átt að fá mat handa því veit ég ekki. Við skulum líta snöggvast á mörgæsimar. Þær synda með hreifunum en ekki fótunum. Keisaramörgæsin er skrítinn fugl, og undarlegt, að hún skuli ekki deyja út. Eggin em mjög oft ófrjó, og ef þau klekjast ekki út, leggst hin vonsvikna móðir á egg annarar mörgæsar. Þetta leiðir til árekstrar og eggin brotna. Afleiðingin af þessu er sú, að ekki kemur ungi nema úr fjórða hverju eggi. Mörgæs- irnar lifa aðeins í suðurheims- skautslöndunum. Aftur a móti lifir rostungurinn aðeins í norð- urhöfum. Hver er sannleikurinn um þorstleysi úlfaldans ? í maga hans em 600 hólf, sem öll geta geymt vatn. Hann getur dmkkið í einu vatn, sem nægir honum til sex daga. Arabar gefa þeim salt að éta áður en þeir drekka til þess að gera þá þyrstari. Og nú skulum við rétt sem snöggvast líta á fuglana. Beinin í þeim eru hol að innan, og því hraðara sem þeir fljúga, því léttar er þeim um andardrátt- inn. Allir hafa þeir fitukirtil nálægt stélinu, og með fitunni úr honum smyr fuglinn fjaðrir sínar. Það er þessi fita, sem veldur því, að f jaðrirnar hrinda frá sér vatni. Ef önd væri sett í vökva, sem leysti upp þessa feiti, mundi hún sökkva upp að hálsi. Spendýrin framleiða D-víta- mín fyrir áhrif sólarljóssins á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.