Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 91

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 91
KlM 89 mig til læknis. Læknirinn sagði, að þetta væri mjög alvarleg blóðeitrun og taldi hættu á, að ég missti fótinn eða jafnvel líf- ið. Hann sló út höndunum og gaf mér homauga, til þess að sjá, hvort ég skildi hann. Hann vildi fá mig á sjúkrahús, og skipstjórinn var að því kominn að samsinna, því að hann kærði sig ekki um að bera ábyrgðina. En ég lagðist gegn þessu af tveim ástæðum. í fyrsta lagi gat ég ekki hugsað mér ömur- legri örlög en að leggjast í þýzkt sjúkrahús og vera skilin þar eftir, og í öðru lagi vildi ég ekki láta afskrá mig þegar ég var kominn í svona gott skips- rúm og átti svona góða félaga. Mér hefði gramizt það til dauða- dags. Eg treysti heldur ekki þessum lækni fullkomlega. Hann er of ákafur í að fá mig í sjúkrahús. Hann klippti sárið upp og hreinsaði það. Ég skal játa, að það leit illa út, en ég trúi því ekki, að það sé eins alvaríegt og hann vill vera láta. Veiztu, hvað mig langar til: að þú skrifir um allt, sem þú hefir áhuga á, í bréfum þínum — smámuni, sem þú hefir haft gaman af. Það eru þesskonar hlutir, sem gera mér kleift að fylgja þér á vængjum ímynd- unaraflsins og vera hjá þér, þegar ég hefi næði til þess að láta mig dreyma um þig. Danzig, 23. maí 1941. I nótt versnaði mér skyndi- lega. Það var sóttur læknir og hann tók á slagæð minni hvað eftir annað. Ég var allt of langt leiddur, til þess að geta mót- mælt. Ég held, að þeir hafi skor- ið sárið upp á ný og kreist út úr því eins og þeir gátu. Það var sárt; ég held, að það hafi verið í fyrsta skipti, sem ég hefi ég aumkvað sálfan mig og örlög mín, en ég herti upp hug- ann og sagði við sjálfan mig: „Er ég sjómaður eða ekki sjó- maður?“ Ég skil nú, hvað það er, að einbeita vilja sínum til þess að sigrast á líkamlegum þjáningum. Læknirinn, sem hélt að ég skildi ekki þýzku, sagði skipstjóranum, að hér væri um líf og dauða að tefla, og að það mætti ekki flytja mig. í raun- inni var ég alls óhræddur. Ég hugsaði til mömmu og kenndi í brjósti um hana. Svo hugsaði ég um þig, Hanna, og ég var að velta því fyrir mér, hvernig þér litist á þetta bréf sem hinztu kveðju frá mér. Mér fannst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.