Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 128

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 128
126 tJRVALi á milli þín og lífsins. Mundu, að ég er kjarnin í þér, og þegar ég yfirgef þig, þá er aðeins kjarninn eftir. Hann á að vera heilbrigður og eðlilegur, ekki of rúmfrekur og hann á að víkja til hliðar fyrir þýðingarmeiri hlutum; hann á aðeins að vera hluti þess jarðvegs, sem ham- og þroski spretta af. Þér er sorg í huga, en Hanna, horfðu lengra fram, öll eigum við að deyja, og hvort ég sofna litlu fyrr eða síðar, enginn getur dæmt, hvort það er til góðs eða ills. Ég hugsa um Sókrates, lestu um hann, og þú munt heyra Plato segja frá því, hvernig mér er innanbrjósts nú. Ég elska þig takmarkalaust, en ekki meira nú, en ég hefi gert. Ég finn ekki til sársauka, það verður þú að skilja. Það er eitthvað, sem brennur í mér — ást, hugsjón, nefndu það hvað sem þú vilt, það er eitthvað, sem ég er alls ekki fær um að lýsa. Nú dey ég, og ég veit ekki, hvort ég hefi kveikt eld í nokkrum huga, eld sem lifir mig, en samt er ég ró- legur, því að ég veit, að náttúr- an er auðug, enginn tekur eftir, þótt einstaka gróðursprotar séu troðnir undir fótum. Hví skyldi ég örvænta, þegar ég sé allan þennan auð, sem enn lifir. Lyftu höfðinu, elskan mín, sjáðu, hafið er ennþá blátt, hafið, sem ég unni. Lifðu fyrir okkur bæði... Mundu, og ég sver að það er satt, að öll sorg breytizt í ham- ingju, en það eru fáir, sem vilja játa það. Þeir hjúpa sig sorg- inni, og vaninn kemur þeim til að trúa því, að sorgin hverfi ekki. Sjáðu til, Hanna, einn góðan veðurdag hittir þú þann, sem verður maðurinn þinn, og þá kann þér að finnast, að þú sért að svíkja mig. Hanna, líttu upp aftur, horfðu brosandi í augu mín, og þér mun skiljast, að þú getur aðeins svikið mig með því, að fara ekki í einu og öllu eftir heilbrigðri eðlishvöt þinni. Taktu honum opnum örmum, þegar þú hittir hann. Gerðu það ekki til þess að drekkja sorg þinni, heldur af því að þú elskar hann af öllu hjarta. Berðu kveðju til Nittu, ég var að hugsa mn að skrifa henni, en ég veit ekki, hvort ég muni hafa tíma til þess, mér finnst, að ég geti gert meira fyrir þig, þú ert inntak lífs míns. Ég þarf að blása öllu því lífi, sem í mér býr, í þig, svo að það geti lifað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.