Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 118

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL mig ekki í réttu ljósi og gleymið staðreyndunum, sem hér koma við sögu. Þú hefir t. d. ekki íhugað, að ég er ýmsu misjöfnu vanur úr starfi mínu, og var sumt sízt betra, en það, sem ég hefi orðið að þola hér. Mundu, að ekkert af því, sem hefir drepið kjark hinna, hefir haft áhrif á mig. Fæðið, rúmið, inni- lokunin og yfirheyrslumar hafa verið mér sem leikur einn. Ég vildi ekki fyrir nokkurn mun hafa farið varhluta af því. Mundu, að það var mikið ævin- týrablóð í mér, og jafnvel þeg- ar ég var handtekinn, fann ég fremur til eftirvæntingar en nokkurs annars. Ég var ekkert hræddur við Gestapomennina. Þeir eru aðeins frumstæðir, og þeir sem eru ekki frumstæðir, eru mjög eftirtektarverðir. Mér kom í hug, þegar þeir tóku mig í yfirheyrslu í Shell- húsinu: Þannig hlýtur dýra- temjara að vera innanbrjósts, þegar hann fer inn til dýra sinna. Slíkum tamningamanni hlýtur að þykja eitthvað vænt um dýrin sín, enda þótt honum sé ljóst, að sum þeirra eru þann- ig gerð, að þeim verður að út- rýma. Ég hefi aldrei óttast hunda, enda þótt maður sé var- kár, þegar um óða hunda er að ræða. Ég hefi ekki ennþá orðið fyrir misþyrmingum. Mér hefir verið skipað að fara úr fötun- um en annað hefir ekki gerzt. Sá, sem stóð andspænis mér, bjóst oft til að stökkva á mig, en ég lét sem ég sæi það ekki og fór að tala við hinn. Einu sinni þegar ég sá, að hann myndi ekki geta stillt sig, spurði ég hann rólegur: „Bist du angst?“ Ég hefi aldrei séð nokkrum manni bregða eins mikið. Svo varð hann ofsareið- ur, en þá hafði ég snúið mér að hinum, sem virtist vera honum æðri að tign, og þá þagnaði hann. Eftir þetta var hann ekki eins uppstökkur. Þeir spurðu mig, hvort ég hefði siglt tollbát til Svíþjóðar. Ég lét sem ég skildi þá ekki, og svaraði, að ég hefði oft komið til Svíþjóðar. Ég sá eftirvæntinguna í svip þeirra, en þeir létu sem ekkert væri. Ég notaði tækifærið, og sagðist hafa komið til Svíþjóð- ar á skonnortu í september- mánuði. Þeir litu báðir upp, þegar ég sagði „á skonnortu." Ég bætti við, að ég væri sjó- maður. Ég dró upp sjóferðabók- ina mína og ætlaði að sýna þeim, en þeir litu ekki við henni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.