Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 86

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 86
KÍM Formáli. TC'G var ekkert sérlega hrifin, þegar mér varð Ijóst, að ég var með barni. Ég var ung og hafði ekki mikin áhuga á börn- um, og auk þess hafði ég nóg að starfa. En barnið var stað- reynd, sem ekki varð umflúin, og eftir því sem tímar liðu, snérist hugur minn meir og meir um litla drenginn, sem í vændum var. Ég var oft ein, stundum vikum saman, og þeg- ar ég reikaði um skógana í Kanada, hugsaði ég stöðugt um hann, og ég óskaði þess, að hann yrði glæsilegur, góður og hygg- inn. Ég vonaði að hann yrði göfuglyndur, hár og karlmann- legur í vexti. Þessar hugsanir náðu stundum svo miklu valdi á mér, að ég varð sannfærð um, að ég myndi geta látið bamið erfa alla þá góðu eiginleika, sem mér voru svo hugleiknir. Hinn 7. júlí fann ég það á mér, að fæðingarinnar yrði ekki langt að bíða, og þar sem allir vegir voru ófærir um þetta leyti, vildi ég ekki tefla á tvær hætt- ur, en fór með lestinni til Edmonton, sem er allstór borg og ekki mjög langt í burtu. Ég mátti ekki seinni vera, því að' næsta morgun, sunnudaginn 8. júlí 1923, fæddist sonur minn, þessi sonur minn, sem átti eftir að verða svo óumræðilega mik- ils virði fyrir mig síðar. Fyrstu orðin, sem ég sagði, þegar ég sá hann, vora ekki skáldleg. Mér varð að orði: „En hvað hann hefur stóra fætur.“' Við bjuggum um þetta leyti í litlum bjálkakofa, spölkora frá bóndabænum, þar sem við vorum að byggja okkur íbúðar- hús. Á hverjum morgni fórum við þangað ríðandi, og ég reiddi drenginn fyrir framan mig. Þeg- ar gott var veður, svaf hann mestan hluta dagsins úti á akrinum. Hann dafnaði vel, varð hár og grannur, með gult hár og stór, blá augu. Ég held, að hann hafi þá strax drukkið í sig takmarkalausa ást til nátt- úrunnar, sem síðar einkenndi hann svo mjög. Frá því í desembermánuðií
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.