Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 59
Vanþroska böm, sem gefin hefur
verið glútamsýra, hafa tekið
miklum framförum.
Er hœgt að örva heilastarfsemina?
Grein úr „New Republic",
eftir Bruce Bliven.
"lýlÐ vitum nú með nokkurn
" veginn öruggri vissu, að eitt
af því, sem veldur gáfnatregðu
í börnum, er rangt mataræði
móðurinnar um meðgöngutím-
ann: svo mikill skortur á viss-
um nauðsynlegum efnum, að
valdið getur skemmd eða kyrk-
ingu, eða jafnvel eyðileggingu
á sumum frumum fóstursins.
Þessi staðreynd eykur mjög
gildi þeirra tilrauna, sem dr.
Frederick T. Zimmerman við
Columbiaháskóla í Bandaríkj-
unum og aðstoðarmenn hans
hafa gert í taugaspítala (Neuro-
logical Institute) New York-
borgar og dr. Zimmerman skýr-
ir frá í skýrslu spítalans.
Eins og allir vita eru eggja-
hvítuefnin einn af þrem megin-
flokkum fæðunnar, hinir tveir
flokkarnir eru kolvetni og fita.
Eggjahvítuefnin eru aðalköfn-
unarefnisforði og einn af helztu
orkugjöfum líkamans. Manns-
líkaminn tekur til sín eggja-
hvítuefni úr dýra- og jurtafæðu,
leysir þau í sundm’ með aðstoð
efniskljúfa (enzyma) og breyt-
ir þeim í amínósýrur, og byggir
síðan úr sýrunum nýjar tegund-
ir eggjahvítuefna.
Ein af mikilvægustu amínó-
sýrunum er glútamsýra (gluta-
mic acid). Hún er hvorki upp-
leysanleg í vatni né fitu, og eina
amínósýran, sem vitað er að
taugafrumur heilans nýta.
Sú tilgáta hefur verið sett
fram, þó að hún sé ekki að fullu
staðfest enn þá, að glútamsýr-
an hafi gagnleg áhrif á þær raf-
straumsbreytingar, sem eiga sér
stað við taugastarf. Þessi sýra
eykur áhrif efnis, sem cholin
acetylase nefnist og hefur það
hlutverk að búa til annað efni,
acetylcholin, en það er nauðsyn-
legt fyrir alla heilastarfsemi.
Hvort sem þessi tilgáta er rétt
eða ekki, hafa tilraunir, sem dr..
8