Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 114

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL Liibeck, 7. maí 1944. Kæra Nitta. Nú siglum við héðan á morg- un, og ég ætla því að senda þér nokkrar línur. Manstu, hvað þú sagðir einu sinni að væri hyggilegast fyrir mig? Allt í einu spurðir þú — eða þér varð ljóst, að ég gat vel hugsað mér að vera á flæk- ingi um heiminn eins og flakk- ari eða betlimunkur. Þú flýttir þér að benda mér á, að það væri hollast fyrir mig að vera í sigl- ingum, því að þá lyti ég að minnsta kosti nokkrum aga. En á ég að segja þér nokkuð — með hverjum degi sem líður, eflist sú ósk mín, að leggja land undir fót og flakka um heiminn, þveran og endilangan. En þrátt fyrir þessa ósk mína, tók ég eftir því í dag, að ást mín til hafsins er orðin rót- gróin. Áður unni ég þessu lífi, af því, að það veitti mér upp- fyllingu margra óska. Ég naut frelsisins, ég naut þess að vera tengdur hafinu, og í dag hefir mér orðið ljós, að ég er bund- inn því. Ég fann, að hafið var orðinn hluti af sjálfum mér. Það var kynlegt og kvíðvænlegt. Ég, sem hafði verið öm frelsisins, fann, að ég var orðinn réttur og sléttur sjómaður. Á hafinu er maður annaðhvort hamingju- samur eða óhamingjusamur — það er enginn meðalvegur. Ég er hamingjusamur. Ég les mikið í biblíunni og hún hefir haft mikil áhrif á mig. Ég skrifa hjá mér margar athugasemdir, sem þú hefir ef til vill einhverntíma gaman af að líta á. Nú bíð ég þér góðar nætur og færi þér þakkir. Kím. V. 1 lok septembermánaðar fór Kim í land, til þess að starfa í leynihreyf- ingunni. Hellqrup, 28. nóv. 1944. Kæra Nitta. Þú verður að fyrirgefa mér, að ég hefi brugðizt þér svona lengi, en ég veit að þér er Ijóst, að ég lifi þannig lífi, að ég hefi fáar tómstundir. Er þér Ijóst hve eftirtektar- verðir þeir tímar eru, sem við lifum á ? Og hve eftirtektar- vert og einkennilegt fólk þeir hafa skapað. Mér finnst það nærri óskiljanlegt. En hvað sjálfan mig snertir þá veit ég, að ég vildí fyrir engan mun hafa lifað á öðrum tíma. Allt bifast og skelfur eins og í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.