Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 93

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 93
KlM 91 Danzigr, Sunnud., 25. maí 1941. Góðan daginn, hvemig svafstu í nótt? Get ég gert nokkuð fyrir ungfrúna, eða líð- ur henni vel að öllu leyti? Ég er eins og nýþveginn grís, full- ur af lífsgleði og stálhraustur. En hvað ég þrái þig, þegar ég ligg og mér leiðist. Ég er nú orðin svo frískur, að ég get varla haldizt við í kojunni. Ég á að liggja í hengirúminu uppi á þilfari í allan dag, en mér er sagt, að veðurútlitið sé ekki sem bezt, en ég reyni að vera vongóður. Það væri bölvað að þurfa að dúsa hérna niðri leng- ur. Bréfið yrði þá svo langt, að þú nenntir ekki að lesa það. Kvöld: Ég hefi legið í sólinni í all- an dag. Mér var færður matur- inn upp, ég hefi notið lífsins og mér finnst ég vera eins og annar maður — það eru að- eins veggjalýsnar, sem kvelja mig. Nú sem stendur eru félagar mínir að ræða um „feluleik" og aðra barnaleiki. Þeir ræða um þetta af miklum áhuga, en það er í rauninni ekki undravert, þegar þess er gætt, að þeir tala um kvenfólk af svo víðtækri þekkingu og reynslu, að ég fór dálítið hjá mér, þegar ég heyrði fyrst á tal þeirra um það efni. Nú er rökkrið skollið á aftur, rökkrið, sem hefur þann merki- lega eiginleika, að það kemur okkur í nánari tengsli við nátt- úmna, og veldur því, að okkur langar að tala um allt mögu- legt. Það er eins og hugur manns fyllist af fjölda hugsana og tilfinninga, sem eru manni framandi og ókunnar í björtu dagsljósinu. Maður þráir ákaft að segja frá þessum hugsunum og tilfinningum, en sérstaklega langar mann til að segja henni, sem skilur mann, frá þeim. Mér finnst ég vera svo heimskur, þegar slíkar tilfinn- ingar fara um huga minn, og þegar mig langar til að segja frá þeim. Ef ég les það, sem ég hefi skrifað, finnst mér það ekki vera annað en hversdagsleg og innantóm orð, sem ekki geyma neitt af því, sem mig langaði að segja. Það er heimskulegt að reyna eitthvað, sem maður er ekki fær um, en Hanna, ég get ekki stillt mig um það, það er mér ómögulegt. Það getur verið, að þér þyki það leiðinlegt og lítilsvert, að ég skrifa þér um tilfinningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.