Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 111

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 111
KlM 109 ar og fór að biðja, heitt og inni- lega. Hún bað fyrir Danmörku og dönsku sjómönnunum, bað fyrir fólkinu mínu og mér. Þeg- ar hún hafði lokið bæninni, leit hún á mig með ellimæddum augum og sagði: „Þetta er svo lítið, en mig langaði að gera eitthvað fyrir yður.“ Þegar ég kvaddi, tók hún svo fast í hönd mína, að ég furðaði mig á því, og það var eins og hún vildi ekki sleppa henni. Meðán ég var á leiðinni til járnbrautarstöðvarinnar, var ég að hugsa um hana. Ég hefi sjaldan verið eins hrærður. Ég hugsaði um litla jólatréið, sem stóð ennþá 1 stofunni hennar, og ég vissi, að hún reyndi að stöðva rás tímans með þessu litla tré, tímans, sem flytur hana miskunnarlaust nær dauð- anum. Mér varð ljóst, að mað- ur verður að lifa hverja mínútu eins og hún væri hin fyrsta og hin síðasta. Við unga fólkið erum í nánd við eilífðina, án þess að okkur gruni það. Lífið er eilíf kveðja: Þeir sem ungir eru, lifa öruggir, af því að þeir telja víst, að þeir hafi allt lífið fyrir sér. Swinemúnde, 12. apríl 1944. Ég hitti ungan, pólskan stúdent, og furðaði mig á, hve margt var líkt með okkur. Og mér datt í hug, að tilveruréttur smáþjóðanna byggist ekki sízt á því, að þær líta pólitísk vanda- mál frá hlutlausum, vísinda- legum sjónarmiðum. Ég heim- sótti hann á hverju kvöldi í herbergi, þar sem hann bjó ásamt 30 öðrum. Það minnti á hermannabúðirnar hjá Krón- borg, að öðru leyti en því, að björt ljósapera hékk niður úr loftinu. Á laugardaginn sigldum við gegnum Stettin í glaða sólskini. Það var vorblær yfir öllu. Við störum á sýn, sem líður hægt fyrir augu okkar. Af geysistóru húsi, stendur aðeins einn veggur uppi. Þama er „bauja,“ og ein enn, og hvað er letrað á þær? Skipsflak. Það kemur kynlega fyrir sjónir — skipsflak í miðri höfninni. Þama hverfur sporvagn bak við múrsteinahrúgu. Glugga- tjald flaksast út um op á múr- vegg. Við bíðum lengi eftir að komast undir járnbrautar- brúna. Sólskinið er brennandi heitt, og ég ligg og móki á lest- arhlerunum. Á einum stað hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.