Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 24

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 24
Hún er föl, hverjum sem er, fyrir ekki neitt — Kattareyjan í Kyrrahafi. Grein úr „American Life“, eftir Robert M. Hyatt. TTVERNIG litist þér á, lesandi góður, að vera konungur á yndislegri lítilli Suðurhafsey, þar sem hvítur fjörusandurinn teygir sig út í blátær lónin allt í kring og laufskrúðug pálmatré vagga sér í hlýrri golunni. Eyjan ber ekkert nafn og til- heyrir ekki neinni þjóð og er ekki byggð mönnum. Það er ekki löng sjóferð þangað frá Tahiti. Þessa eyju getur þú feng- ið ef þú villt. En . .. Þú verður fyrst að ráða nið- urlögum villikattanna, sem lagt hafa undir sig eyjuna og gert hana óbyggilega í 69 ár, og sem eru svo óárennilegir, að hvorki Frakkar né Bretar á eyjunum þar í kring hafa kært sig um að slá eign sinni á hana. Þessi kattareyja á sér mjög óvenjulega sögu: Óveðursdag nokkurn árið 1862 strönduðu tvö kaupför austanvert við eyjuna á ytra kóralrifi hennar, og áhafnirnar syntu í land. Skipsrotturnar fóru að dæmi þeirra og héldu strax inn á eyjuna. Tveim vikum seinna kom björgunarskip frá Tahiti og tók skipbrotsmenn- ina, en eyjaskeggjar stóðu eftir á ströndinni og veifuðu vin- gjarnlega í kveðjuskyni. Því næst héldu þeir heim til þess að lifa áfram hinu áhyggjulausa lífi sínu, veiða fisk í lóninu, rækta frjósama jörðina og safna á- vöxtum og taró-jurtum. Þeir mundu ekki eftir rottunmn. En rotturnar undu vel lífinu. Þær átu af hinum safaríka jarðar- gróðri eyjarinnar og hófu skemmdarstarfsemi í forðabúr- um eyjarskeggja. Þetta varð upphafið að lang- vinnri styrjöld milli rottanna og eyjarskeggja — styrjöld, sem lauk með því, að eyjarskeggjar biðu lægri hlut. Rottunum f jölg- aði gífurlega. Þær lifðu eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.