Úrval - 01.10.1947, Side 84

Úrval - 01.10.1947, Side 84
tJRVAL S2 þetta. Ör líffærastarfsemi er nauðsynleg til þess að æðri hluti höfuðsins geti myndazt. Þegar dregið er úr vaxtarþróttinum með eiturlyf jum, getur eggið ekki annað myndun þessa líkams- hluta. Það sem myndast í stað höfuðsins, eru þeir líkamshlutar, sem krefjast örlítið minni lífs- þróttar til þess að geta þrosk- ast. Höfuðið verður vanskapað og ófullkomið líkt og tungutak hjá fávita.“ Það er enn margt, sem við vitum ekki um þróun fósturs- ins í spendýrunum, af því að það er hulið sjónum okkar. Við get- um aðeins dregið almennar ályktanir af rannsóknum okkar á eggjum dýra, sem verpa (eða hrygna) í sjó eða vatni. Gagnkvæm þörf. Gleði og eftirvænting hjónanna var mikil þegar þau urðu þess vísari, að konan var þunguð eftir tuttugu ára barnlaust hjónaband. En lækninum gekk það til hjarta þegar hann tók á móti baminu og sá, að vinstri handleggur þess var aðeins ör- stuttur stúfur. Hann sagði föðumum frá þessu og bauðst til að segja móðurinni það líka. „Nei,“ sagði faðirinn styrkri röddu. „Ég vil heldur gera það sjálfur." Þeir lögðu í sameiningu litla, vanskapaða bamið við hlið móðurinnar. Hún horfði með ástúð og aðdáun á mjúkt, fölleitt hömnd bamsins, strauk blíðlega um hár þess með fingrunum og leit með gleðistolti á mann sinn. „Hún er yndislega falleg, finnst þér ekki?“ Það var eitthvað í augum mannsins, sem vakti gran hennar. Hún lyfti sænginni varlega ofan af barninu og sá vanskapaðan handlegginn. Það varð dauðaþögn í herberginu. Því næst leit hún á mann sinn og sagði með undurblíðri röddu: „John, guð vissi hvert hann átti að senda þetta bam. Hann vissi hve mikla þörf við höfðum fyrir bam, og hve mikla þörf þetta barn hafði fyrir okkur.“ — Eva Fortier i „Reader’s Digest“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.