Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 92

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 92
90 CTRVAL þetta vera lélegt bréf, eintóm stóryrði, sem því miður koma illa heim við líf mitt, en ég skal játa það, að ég er ekki betri en svo, að ég fann til nokkurar sjálfsánægju, þegar ég skýrði frá þessum skoðunum mínum, til þess að hafa áhrif á þig. Ég vildi að ég væri kominn heim, og gæti legið og beðið með eftirvæntingu eftir að heyra fótatak þitt í stiganum. En hérna ligg ég auðvitað og nýt þess unaðar að geta skrifað þér, enda þótt ég sé einkenni- lega þreyttur og máttvana. I nótt, eftir að læknirinn var far- inn, og mér hafði verið gefið deyfilyf, fékk ég snert af óráði. Það var að sumu leyti dásam- legt, því að ég var hjá þér. — Hefur þú aldrei skemmt þér við að svífa á vængjum ímyndun- araflsins ? Við skulum þá leggja af stað, Hanna; við erum að fara gegnum yndislegan greni- skóg. Við höldumst í hendur, ég þrýsti hönd þína og við horf- umst í augu. Ég sé, hvernig bros kviknar í augum þínum, við hlæjum hvort til annars, sæl og glöð, og höldum ferð okkar á- fram, gagntekin af vitundinni ’.um það, að við eigum saman. Nú sveigir vegurinn til hægri, og við greikkum sporið til þess að sjá hvaða undur náttúran hafi búið okkur í þetta sinn. Við okkur blasir undurfögur, blá tjörn. Við staðnæmumst, gagn- tekin af svo mikilli fegurð á svona litlum bletti. Fylgist þú með eða leiðist þér? Við setj- umst í ilmandi grasið á tjarnar- bakkanum. Þú ert að tyggja strá; en hvað þú ert elskuleg og f alleg: Nú leggstu í grasið og horfir á stóran gullsmið, sem er að skríða á grein fyrir ofan þig. En hvað þú hlýtur að furða þig á, hve fíngerð líkamsbygg- ing hans er, hvílík undrasmíð vængir hans eru og hve dásam- legt litskraut hans er, og meðan þú ert að horfa á hann, undrast ég alla fegurðina, sem lífið hefir boðið mér, og mér finnst, að ég gæti lifað ævina á enda fyrir þessa stund. Hanna, hefur þú aldrei fundið, að ástin er ekki fólgin í því einu, að horfa hvort á annað, heldur og að horfa á eitthvað saman. Ef þér finnst, að orð mín séu of draumóra- kennd, svara ég því til, að ég er með sótthita, en ég get líka látið ímyndunaraflið leika lausum hala, þegar ég er heilbrigður, ef mig langar til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.