Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 110

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 110
108 ÚRVALi hennar ljómaði af gleði og stolti, þegar hún sagði: „Við hjónin eyðilögðum aldrei neitt, við vorum sparsöm og bjuggum við erfið kjör.“ Og andlit henn- ar varð alvarlegt, næstum hnuggið, þegar hún bætti við: „Já, við urðum að spara bæði fæði og klæði til þess að komast af.“ Hún vorkenndi mér, af því að ég hafði verið á flakki meðan á messu stóð, en svo brosti hún sínu gamla hyggna brosi og sagði: „En maður getur líka öðlast lotningu við að reika um úti í náttúrunni.“ Svo hló hún og leiddi mig út í lítinn, óásjá- legan aldingarð: „Já, þér hefð- uð átt að vera hér að sumarlagi, þá hefðuð þér haft nóg að horfa á.“ Mér veittist erfitt að fallast á þetta. Hún bennti mér á gam- alt, kræklótt perutré. Ég gat ekki séð, að það væri neitt merkilegt, en þá sagði hún mér frá leynd- armáli þess. „Þetta tré gróður- setti maðurinn minn — það er svo gaman að sjá það vaxa.“ Við skoðuðum allan garðinn, og það get ég sagt þér, að þessi litli garður bjó yfir fleiri ævintýr- um og fögrum minningum en hinn stærsti og elzti herragarð- ur. Við hvern stein var tengd einhver minning og gamla kon- an réði sér varla fyrir gleði. Hún var eins og barn, sem er að gefa dýrmætustu gjafir sín- ar. Við sitjum aftur inni í stof- unni. 1 herbergi hennar voru tvö rúm. Hún sagði, að mér væri velkomið að nota annað rúmið, ef ég vildi. Ég þakkaði henni hrærður. Hún sagði mér, hvað afi minn hefði sagt, þegar hún og unnusti hennar komu til hans, til þess að fá nauðsynleg plögg fyrir giftinguna (unnustinn var heyrnarlaus); afi minn sagði, að það væri vandkvæðum bund- ið, þar sem annað þeirra væri heyrnarlaust. Þau höfðu bæði orðið niðurlút, en þá hafði hann litið á hana og sagt: „Já,enokk- ur lízt vel hvort á annað.“ Þá hafði presturinn brosað og sagt, að úr því að svo væri, hlyti allt að fara vel. Hún varð hugsi. Svo leit hún út um gluggann og sagði: „Þeg- ar þeir fara, þá eru þeir farnir.“ Það var eins og hún yrði dálítið gröm út í guð og örlögin, en svo birti yfir henni, og hún sagði: „Guði sé lof fyrir endurminn- ingarnar.“ Allt í einu spennti hún greip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.