Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 15

Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 15
IB'OAR suðurheimskautslandanna 13 mörgæs undir fótinn með það eitt fyrir augum, að komast í færi til að stela steini úr hreiðri hennar. Ef honum heppnast bragðið hraðar hann sér með þýfið til unnustu sinnar. En fáir steggir eru svo léttúðugir, að þeir dirfist að leggja lag sitt við gifta gæs, þegar maki henn- ar er fjarverandi við störf sín. Flestar giftar mörgæsir eru líka ófúsar að láta fleka sig á þennan hátt. Þær gæta hreiður- steinanna af svipaðri árvekni og ekkja, sem veit að biðillinn er að hugsa um að krækja í sparifé hennar. Enda þótt eigin- konan láti sér vel líka fagurgala hins óboðna gests — og allar konur eru hrifnar af skjalli — þá verður hún bálvond, ef hús- bóndann ber skyndilega að garði, og þá aðstoðar hún maka sinn við að reka ræningjann á brott. Starf makans er hið venju- lega, að draga björg í búið. Hann fer að heiman snemma á hverjum morgni og hneigir sig fyrst kurteislega fyrir konu sinni. Fæðan er rækjur og krabbadýr, sem hann aflar úr sjónum. Hann kemur belgsadd- ur heim aftur. Hann verður að halla sér aftur á bak, til þess að missa ekki jafnvægið, og oft og einatt hrasar hann um ójöfnur, sem hann getur ekki séð, af því að hann er svo hnarreistur. Þegar húsbóndinn kemur heim, beygir hann höfuð ung- ans aftur á bak og ælir matnum upp í hann. En meðan hann er á leiðinni, koma ungarnir úr ná- grenninu aðvífandi og vilja fá bita, því að eins og öðru ung- viði þykir þeim matarlyktin góð. I fyrstu hirðir húsbóndinn ekki um betl ókunnu unganna, en fer rakleitt heim til sín og sinna. Meðan á útunguninni stendur, og meðan ungarnir eru mjög litlir, er hann ákaflega stimamjúkur og vill oft fá að liggja á. Konan vinnur þá úti í staðinn. En síðar verða ungarnir slík átvögl, að húsbóndinn tekur eiginkonuna tali og hefur upp alvarlegar umræður um fjár- hagsástandið. „Ég get ekki séð fyrir okkur lengur, elskan mín,“ segir hann. „Ég geng alveg fram af mér við vinnuna og samt afla ég ekki nóg handa ungunum. Ég held að það sé bezt, að við send- um þá á barnaheimili, svo að við getum unnið bæði og aflað meira.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.