Úrval - 01.10.1947, Blaðsíða 34
Aukin þekking á. „skautum vindanna"
xnun hjálpa veffurfræðingunum,
þegar þeir eiga aff gera —
Veðurspár langt fram í tímann.
Grein úr „Nautical Magazine",
eftir E. R. Yarham.
A thyglin beinist nú meira en
■*"*- nokkru sinni fyrr að heim-
skautssvæðunum. Dæmi um
þetta eru hinar mörgu veður-
athugunarstöðvar, sem reistar
hafa verið í suður og norður
heimskautslöndunmn til öryggis
fjrir flugvélar og skip og til
þess að geta sagt fyrir um veðr-
ið nokkuð fram í tímann. Rúss-
ar hafa þegar komið upp mörg-
um slíkum stöðvum og ætlunin
er að Bandaríkin og Kanada
reisi að minnsta kosti tuttugu
slíkar stöðvar á næstunni.
Þá hafa Bandaríkin, Ástra-
lía, Nýja Sjáland, Fiji, Indó-
nesía, Filippseyjar og frönsku
Asíunýlendurnar komið sér sam-
an um að reisa veðurathugun-
arstöðvar í suðurheimsskauts-
löndumun og einnig á Kerguel-
eneyju og Macquarie-eyju, og
tengja þær stöðvunum í Ástra-
líu og Nýja Sjálandi.
Heimskautaísinn hefur mjög
víðtæk áhrif á veðrið í tempruðu
beltunum. Af jöklarannsókn-
um á síðari árum hafa veður-
fræðingar dregið þá ályktun,
að hreyfingin í gufuhvolfinu sé
að mestu tilkomin fyrir kæh-
áhrif víðáttumiiíilla jökulsvæða
á loftið, sem kemur í snertingu
við ísinn.
Vegna þess, hve erfitt er að
koma við veðurathugunum í
heimskautslöndunum, eru þær
enn skammt á veg komnar.
Fullgild sönnun er samt fengin
afl, til þess að þeir þoli upp-
skurð.
Á hinn bóginn er streptomy-
cin ekki — og mun sennilega
aldrei verða — lyf, sem getur
komið í stað eldri lækningaað-
ferða. Það er miklu fremur nýtt
og biturt vopn, sem beita á með
öðrum vopnum í baráttunni við
berklana.