Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 2
Gagnslaus fróðleikur.
Framhald af 3. kápusíðu.
ingsmílu af sjó eru 17 miljónir
smálesta af salti. • Mínútuvísir-
inn á „Big Ben“, klukkunni í turni
þinghússins í London, er 4,25
metrar á lengd. • Árið 1790 kom
svo þétt þoka í Amsterdam í
Hollandi, að 250 manns féllu í síki
og drukknuðu. ® Dæmi eru til
að sverðfiskur hafi rekið trjónuna
i gegnum 22 þumlunga þykkan
skipsbyrðing úr eik. • Um þrett-
án og hálf miljón smálesta af ár-
legri matvælaframleiðslu heims-
ins kemur úr sjónum. • Blár lit-
ur sýnir sinn rétta lit aðeins i
hvítu eða bláu ljósi; í rauðu og
gulu ljósi sýnist hann svartur; í
fjólubláu fjólublár, og í grænu
grænn. • Vitað er um gæs, sem
varð 64 ára gömul. • Svifið i
sjónum, sem er lífverur, ósýnileg-
ar berum augum, er svo mikið að
magni og næringarríkt, að blá-
hvalurinn, sem lifir á því ein-
göngu, nær fullum vexti, 75 feta
lengd, á tveim árum. • 1 þéttri
Lundúnaþoku geta verið allt að
20 000 sótagnir í hverjum tenings-
þumlung. —• Patrick Murray.
Gamlir árgangar Úrvals.
Allmörg gömul hefti tJrvals eru
uppseld, en nokkur eintök eru enn
til af öðrum. Til hægðarauka
fyrir þá, sem eiga vilja TJrval frá
upphafi, en vantar eitthvað inn í,
birtum við eftirfarandi:
I. árgangur er allur uppseldur.
II. árgangur: Af honum eru 1.
og 3. hefti uppseld, en hin til í
nokkrum eintökum.
III. árgangur: 1. og 3. hefti
uppseld, hin til í nokkrum eintök-
um.
IV. árgangur: 1. hefti uppselt,
hin til í nokkrum eintökum.
V. árgangur: Fæst allur, nema
1. hefti, 4. hefti þó aðeins í örfá-
um eintökum.
VI. árgangur: Af honum eru
komin út 5 hefti, og fást af þeim
örfá eintök enn þá.
ÚRVAL tímaritsgreina i samþjöppuðu formi.
Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16. Afgreiðsla Tjamargötu 4,
pósthólf 365, Reykjavik. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 8,50
hvert hefti. Utanáskrift tímaritsins er: Urval, pósthólf 365, Reykjavík.
Sent til allra bóksala á landinu, og taka þeir við áskriftum. Einnig
er ritið sent til áskrifenda, sem ekki búa í nágrenni bóksala.
UTGEFANDI: SIEINDÓBSFKENI H.F.