Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 114

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 114
112 TJRVAL hrifinn af Douglas, enda skrif- aði hann honum mörg bréf, sem lýsa taumlausri aðdáun hans og vináttu, en hrifningin byggð- ist ekki eingöngu á andlegu að- dráttarafli. Douglas var aðals- maður, og Wilde dáðist að aðl- inum; Douglas var að sýsla við ljóðagerð, og Wilde elskaði skáld; Douglas var stórglæsileg- ur á velli, og Wilde dýrkaði líkamsfegurð. Þegar fundum þeirra bar saman, var Douglas tuttugu og eins árs að aldri. Hann var þriðji sonur Queensberry markgreifa og bjó hjá móður sinni, sem var fráskilin. Hann var að eðlisfari góðgjarn, hrein- skilinn og tryggur vinur vina sinna, en einnig heiftúðugur í garð óvina sinna, einþykkur og óráðþæginn. Móðir hans hafði spillt lionum með uppeld- inu og sært fram lökustu eigin- leika hans: eigingirni, hroka og geðofsa, sem ávallt kom í ljós, ef hann fékk ekki vilja sínum framgengt. Hann lét gott koma á móti góðu, en þoldi engum minnstu tilraun til áhrifa á gerðir sínar. Þeir Wilde voru allmikið sam- an og skrifuðust á þess á milli. Um tíma var með þeim „náinn kunningsskapur", sem Douglas lýsir svo, en sem fór þó aldrei út fyrir takmörk „venjulegra skólapilta heimskupara,“ Dou- glas dvaldi um tíma á sveitabæ, sem Wildehjónin höfðu tekið á leigu, og voru þeir Wilde þar einir nokkrar vikur, því að Constance þurfti að bregða sér burtu. Wilde bjó tvisvar hjá Douglas, í íbúð hans í Oxford, og einu sinni í húsi móður hans í Berkshire. Þeir ferðuðust saman til Parísar, Flórenz og Algier, og vinátta þeirra varð brátt umræðuefni þeirra, sem lepja sögur um náungann. Hún varð líka tilefni hneykslis, þeg- ar faðir Douglas kom fram á sjónarsviðið. Það er ekki fjarri lagi að segia, að Queensberry mark- greifi hafi verið vitfirringur, því að hann vildi hafa allt eftir sínu eigin höfði, og ef einhver þrjóskaðist við að láta að vilja hans, sleppti hann sér. Hann var með afbrigðum uppstökkur og sérvitur, og sveifst einskis, ef hann þóttist þurfa að hefna sín fyrir móðg- un. Það má vera að hestum hans og hundum hafi verið vel við hann, því að hann var miklu meira með þeim en konu sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.