Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 49

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 49
ÁTÖKIN UM JAPAN 47 mála um, að hag- og stjórnar- kerfi landsins hafi ekki tekið neinum raunverulegum breyt- ingum. Þetta er engan veginn af því að hernámsstjórnin sé vísvit- andi að slá ryki í augu umheims- ins, en sýnir aðeins, að umbóta- viðleitni hennar er að engu ger af hinum gömlu ráðastéttum landsins, sem MacArthur telur sig ekki geta verið án af ótta við sósíalistisk áhrif. Sama tilhneiging gerir vart við sig á stjórnmálasviðinu. Breyting í lýðræðisátt er hér einnig óaðfinnanleg á yfirborð- inu. Að skipun MacArthurs er keisarinn ekki lengur guðlegur. Óneitanlega skynsamleg og lýð- ræðisleg ráðstöfun. En hvað ef hinn japanski borgari blótar hin- um guðlega Hirohito á laun? Allir stjórnmálaflokkar og verkalýðsfélög eru leyfð aftur; skoðanafrelsi, trúfrelsi og prent- frelsi er lögskipað eins og í öðr- um lýðræðislöndum. En á þessu lýðræðislega fyrirkomulagi, sem hemámsstjórnin fyrirskipaði þegar í upphafi, em því miður nokkrir fegurðargallar í fram- kvæmd. Verkalýðsfélögin hafa t. d. ekki verkfallsrétt og mjög takmarkaðan samningsrétt. — Japanski vefnaðarvöruiðnaður- inn er t. d. mjög að rétta við aftur. Svíar hafa keypt mörg hundruð þúsund metra af ódýr- um, japönskum bómullarefnum. Áður fyrr notuðu Japanar ind- verska bómull. Nú nota þeir að- eins ameríska bómull. Fé- lagssamtök vefnaðarvöruverka- manna eru tiltölulega öflug, en laun þeirra mjög lág. Nýlega ætluðu allir vefnaðarvömverka- menn landsins að gera verkfall, en hernámsstjórnin bannaði verkfallið. Verkalýðssamband þeirra hefur nú kært fyrir her- námsnefnd Bandamanna, þar sem hinar sósíalistisku stjórnir Englands, Ástralíu og Nýja Sjá- lands eiga fulltrúa. Það verður fróðlegt að vita, hvernig þessari baráttu fyrir lýðræðislegum réttindum í Japan lýkur. Sama mismun á orðum og at- höfnum er að finna á öðrum sviðum stjórnmálanna. Það rík- ir pólitískt skoðanafrelsi í Jap- an — en MacArthur bannaði 1. maí kröfugöngur kommúnista og áróður þeirra, og varautan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, Dean Acheson, staðfesti þetta bann. Acheson sagði, að Ame- ríkumenn kærðu sig ekki um kommúnisma í Japan. Mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.