Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 57

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 57
SAMJÖFNUÐUR Á MAURUM OG BÝFLUGUM 55 á meðal þeirra eru Samverjar (um það bil einn af hverjum tíu), og fyrr eða síðar hrærist einn þeirra til meðaumkunar, gengur til hans og ber hann heim til búsins. Að þessu leytinu fær hvorug- ur aðilinn einkunn. Pyrir hugrekki fær maurinn hærri einkunn. Þó gef ég hana ekki alveg með góðri samvizku, því að sumar maurategundir eru hugleysingjar. En á meðal maura eru kynflokkar, er sýna ógnþrungið hugrekki, og hvorki hörfa né gefast upp, hvað sem á gengur, og berjast til síð- asta maurs, ef þeir eru ofurliði bornir. Býflugan er ekki bar- dagafús. Sannast að segja er hún ekki öðru frábitnari, nema hún sé þá áreitt eða sé að ræna önnur bú. En sé hún reitt til reiði, svo að um munar, fyrir- finnst ekki grimmara og æðru- lausara kvikindi á jarðríki. Henni finnst hún endilega verða að stinga eitthvað, jafnvel þótt hún deyi af völdum þess — og öðru er ekki til að dreifa. En mér virðist við ekki geta tekið einbert berserksæði til greina, svo að dómurinn haggast eigi. Maurinn heyr styrjaldir, leið- ir heri fram til orrustu, sezt mn borgir, ræðst á setulið og leik- ur á óvini sína af snilldarlegri herstjómarlist. Ekkert okkar telur styrjöld æskilega, eins og sakir standa, en það breytir engu hér um. Býflugan getur ekkert í líkingu við þetta. Einu styrj- aldirnar, sem hún heyr, eru los- aralegar, óskipulagðar árásir á bú stallsystra sinna. Hér veitir maurnum betur. Býflugan skarar fram úr um iðjusemi. Við veljum beztu maurategundir til þessa saman- burðar — því að til eru maur- ar, sem vart hafa meira um sig en svefnmýs að vetrarlagi. En hversu ötulir sem maurar geta verið, jafnast þeir ekki á við býflugurnar. Býfluga, sem lifað gæti í sjö eða átta mánuði, og líklega miklu lengur, drepur sig á vinnu á fáeinum vikum um annatímann. Miklu hægara er að afla og meðhöndla fæðu maursins, og þótt hann liggi ekki í leti og ómennsku, legg- ur hann aldrei á sig linnulaust sólarhringserfiði, eins og oft vill til um býfluguna, enda lif- ir hann ef til vill árum saman. Maurinn reisir borgir sínar neðanjarðar. Þar eru salir og smáklefar, akrar, vel hirtar hjarðir búpenings, þrælar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.