Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 68

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 68
66 TJRVAL Ástandið á Bikini einu ári eftir kjarnorkusprengjutiiraunina. Eru til nokkrar öruggar varn- ir fyrir þjóð, sem lendir í kjarn- orkustyrjöld ? Tilraunirnar við Bikiniey gefa svar við þessari spurningu. Hvorug kjarnorkusprengjan, sem varpað var á Japan, lét eftir sig langæ geislaáhrif í jörðinni. En seinni Bikini- sprengjan leiddi í Ijós nýja hættu. Sprengjan sprakk undir yfirborði sjávar og hin geisla- mögnuðu efni blönduðust strax sjónum. Eitraður, geislamagn- aður úði féll yfir tiiraunaskipin eða barst með vmdinum. Áður en klukkustund var liðin frá sprengingunni, voru eftir- litsmenn komnir að lóninu. Geislamælar þeirra sýndu hvar- vetna verkanir. Þó að skip, sem búin voru mikilvægum mæli- tækjum, væru að sökkva, gátu björgunarsveitir ekki komizt ná- lægt þeim. Á þriðja degi var hægt að fara snögga ferð inn í lónið. Eftir viku var hægt að fara um borð í skipin. Mánuður leið áður en hægt var að vera um borð í þeim í meira en klukku- stund. Þó að skipin séu nú hættuminni eftir rúmt ár, mun geislaverkana gæta í þeim í mörg ár enn. Þrjú hundruð menn í ör- yggissveitinni unnu þama til þess að gæta leiðangurs- manna, sem voru 42000. Þegar vinnuhópur kom af hættusvæð- inu, voru mennirnir vandlega baðaðir og þvegnir og mældir með geislamælum. Fyrir kom, ef einhver þeirra hafði tekið af sér hlífðarglófana á hættusvæðinu, að leysa varð upp yzta lag húð- arinnar á höndunum með sýru. Fötum, sem orðið höfðu svo geislamögnuð að ekki var hægt að hreinsa þau, varð að sökkva í hafið, og skipti það mörgum smálestum. Geislaverkanir frá sprengj- unni smugu inn í hvern krók og kima í tilraunaskipunum. Ef ein- hverjir hefðu dvalið of lengi um borð í einhverju slíku skipi, mundu þeir eftir á hafa orðið máttmana og fengið ógleði. Þeir hefðu ef til vill lifað í nokkra daga eða vikur, en að lokum hefðu þeir dáið úr bráðu blóð- leysi. Þegar tók að draga úr geisla- verkunum sprengjuefnanna, kom í ljós enn alvarlegri hætta. Vœgar geislaverkanir tóku að breiðast út fyrir sjálft hættu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.