Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 123

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 123
OSCAR WILDE 121 á Taylor varð oft til þess að spilla fyrir málsstað Wildes í augum kviðdómendanna. Clarke tókst þó að afsanna mikið af framburði vitnanna og mein- særi sannaðist á eitt vitnið; homun tókst og að fá Wilde sýknaðan af samsærisákær- unni, og réttarhöldin enduðu með því, að kviðdómurinn var ósammála. Á meðan á yfir- heyrslunum stóð, var Wilde þreyttur og sljór; það var eins og hann hefði gefizt upp. I eitt skipti tók hann þó rögg á sig og sýndi, hvað hann hefði getað gert, ef andi hans hefði ekki verið orðinn bugaður eftir vist- ina í Hollowayfangelsi og af þeim sálarkvölum, sem hann hafði liðið. Það var verið að yfirheyra hann vegna kvæðis, sem Douglas hafði birt í tíma- ritinu The Ghameleon; Það var ein hending í kvæðinu, sem hann var spurður um og hún var þessi: „Ást, sem dirfist ekki að nefna nafn sitt.“ „Hvað þýðir þetta?“ spurði sækjandinn. Þeg- ar Wilde hafði svarað spum- ingunni, kváðu fagnaðaróp áheyrandanna við, og sá dóm- arinn sig tilneyddan að þagga niður í þeim. „„Ástin, sem ekki dirfist að nefna nafn sitt“ er á vorum tím- um samskonar vinátta milli manna á ólíkum aldri og var á milli Davíðs og Jónatans, hún er það, sem Plato byggði heim- speki sína á, hún er það, sem þér finnið í sonnettum Michael Angelos og Shakespeares. Hún er einlæg andleg vinátta, sem er eins hrein og hún er full- komin. Hana er að finna í öll- um miklum listaverkum eins og þeim, sem Michael Angelo og Shakespeare sömdu, og einnig þessum tveim bréfum mínum. Hún er misskilin á vorum tím- um, svo misskilin, að það má lýsa henni sem „ástinni, sem ekki dirf- ist að nefna nafn sitt,“ og vegna þess stend ég nú hér. Hún er fögur, hún er göfugasta vinátt- an, sem til er. Það er ekkert ónáttúrlegt við hana. Hún er andlegs eðlis og skapast oft milli manna á ólíkum aldri,þegareldri maðurinn hefir gáfurnar og hinn yngri gleðina og vonina. Þetta getur heimurinn ekki skilið. Heimurinn spottar hana, og stundum eru menn settir í gapastokk hennar vegna.“ Hinn 1. maí, þegar kviðdóm- urinn hafði verið leystur upp, sótti Clark um, að Wilde væri látinn laus gegn tryggingu, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.