Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 101

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 101
OSCAR WILDE 99 Fyrsta barn þeirra, Cyril, f æddist árið 1885, og annar son- ur, Vyvyan, árið eftir. Constance var nú bundin við heimilið, og Oscar fór að leggja leið sína í samkvæmissalina án hennar. En veizlurnar og samkvæmin voru dýr, og það kom fljótt í ljós, að Oscar varð að fara að vinna fyrir heimilinu. Vorið 1885 varð hann ritdóm- ari við ,,The Pall Mall Gazette“, og var dálítil hjálp í því, en þó lifðu þau aðallega á eignum Constance. Tveim árum síðar varð hann ritstjóri mánaðarrits- ins „The Lady’s World“, og rit- aði hann bókmenntagreinar í það rit til ársins 1889. Hann hóf ritstjórnarstarfið af miklum áhuga, en ekki leið á löngu, áður en áhuginn tók að dvína. Honum var meinilla við stundvísi, starfið varð að seig- drepandi þrældómi og ekki bætti það úr skák, að reykingar voru bannaðar í ritstjórnarskrifstof- unni. Hann kom æ seinna í skrif- stofuna á morgnana, og að lok- um lét hann sér nægja að líta sem snöggvast inn. Síðasta árið, sem hann var ritstjóri, var hann spurður, hve oft hann kæmi í skrifstofuna. „Ég var vanur að fara þang- að þrisvar í viku og vera þar klukkustund á dag, en nú hefi ég sleppt einum deginum," svar- aði hann. Þegar tillit er tekið til þess, að Oscar Wilde var latur að eðlisfari og samkvæmismaður með afbrigðum, gegnir það furðu, hve miklu hann gat af- kastað á f jórum árum, frá 1887 —1890. Hann gagnrýndi bækur, var ritstjóri tímarits, samdi eitt smásagnasafn, tvær ævin- týrabækur, eina langa skáld- sögu og sex langar ritgerðir. Rit hans úðu og grúðu af hnyttiyrðum og spakmælum, svipuðum þeim, sem einkenndu tal hans. Hann gat sagt það í einni setningu, sem aðrir hefðu þurft heila ritgjörð til að lýsa, Hér eru nokkur dæmi: „Menn geta trúað því sem er ómögulegt, en aldrei því sem er ósennilegt.“ „Fólkið er dásamlega um- burðarlynt; það fyrirgefur allt, nema snilligáfuna." „Við lifum á þeim tímum, þegar aðeins er tekið mark á þeim leiðinlegu. Ég þjáist stöð- ugt af ótta við það, að verða ekki misskilinn." „Enginn nema uppboðshald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.