Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 61

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 61
Meinleg örlög margan hrjá Harmsaga aðstoðarprestsins. Smásaga. eftir Stephen Leacock. AÐ er til fólk — ekki eins og þú eða ég, því að við erum orðnir veraldarvanir — það er fólk, sem á ákaflega bágt með að kveðja, þegar það hefur farið í heimsókn eða verið boðið heim. Þegar sú stund kemur, að gest- inum finnst viðeigandi að fara að hypja sig, stendur hann upp og segir: — Jæja, ég held ég ... Þá segja húsráðendur: — Þurf- ið þér að fara strax? Það er of snemmt. Og svo hefst hjákátleg togstreita. Ég held, að sorglegasta at- vikið af þessu tagi, sem ég hef haft spurnir af, hafi komið fyr- ir vesalings vin minn, hann Melpones Jones, sem var ungur aðstoðarprestur — bráðefnileg- ur og aðeins tuttugu og þriggja ára gamall! Hann gat ómögu- lega komið sér til að kveðja. Hann vildi hvorki segja ósatt eða vera ókurteis. Eitt sinn kom það fyrir, að hann var í heimsókn hjá kunn- ingjum sínum. Hann var í fríi — þurfti bókstaflega ekkert að gera næstu sex vikurnar. Hann rabbaði góða stund, drakk tvo bolla af tei, tók svo í sig kjark og sagði allt í einu: — Jæja, ég held, ég .... En húsfreyjan sagði: — Ó, herra Jones, megið þér ekki vera að því að tefja ofurlítið leng- ur? Jones var alltaf sanngjarn. — Jú, sagði hann, ég má vel vera að því. — Verið þér svo góður, að fara ekki strax. Hann sat kyrr. Hann drakk ellefu bolla af tei. Það fór að líða að miðdegisverðartíma. Hann stóð aftur upp. — Jæja, sagði hann hæversk- lega, — nú held ég endilega að ... — Verðið þér að fara ? spurði frúin kurteislega. — Ég hélt, að þér mættuð kannske vera að því að borða .... — Jú, það gæti ég auðvitað, sagði Jones, — ef .... 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.