Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 32

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 32
Þekktasti vísindamaöur heimsins segir, að það, sem mannkynirm ríði mest á nú, sé — Ný heimsskoðun. Grein úr „New York Times Magazine“, eftir prófessor Albert Einstein. T grein, sem ég skrifaði nýlega, fullyrti ég, að „mennimir verða að læra að hugsa á nýj- an hátt, ef þeir vilja halda á- fram að vera til og komast á hærra þroskastig". Margir hafa beðið mig að skýra þessi orð mín nánar. Það skeður oft á þróunarferli lífsins, að einhver tegund verð- ur að laga sig eftir nýjum að- stæðum, til þess að geta lifað áfram. Nú hefur kjarnorku- sprengjan gjörbreytt heims- mynd okkar, og mannkynið verður að samræma hugsunar- hátt sinn þessum nýju aðstæð- um. 1 Ijósi hinnar nýju þekkingar er alheimsvald eða alheimsríki ekki aðeins œskilegt í nafni bræðralagsins, heldur einnig nauðsyrilegt til þess að við get- um haldið áfram að lifa. Hing- að til hafa þjóðirnar að vissu marki getað varðveitt líf sitt og menningu með því að vígbú- ast í samkeppni hver við aðra. Héðan í frá verðum við að leggja niður þessa samkeppni og tryggja í staðinn samvinnu milli þjóðanna. Þetta verður að vera kjarninn í öllum hugleiðingum okkar um alþjóða stjórnmál, að öðrum kosti bíður oltkar tor- tíming. Hingað til hafa hugleið- ingar og stjórnarstefna ekki komið í veg fyrir styrjaldir. Hugsanir manna í framtíðinni veröa að koma í veg fyrir stríð. Kjarnorkusprengjan og aðrar uppfinningar hafa gjörbreytt styrjöldum. Aldrei fyrr í sögu mannkynsins hefur þjóð getað farið í stríð án þess að senda her yfir landamærin. Nú er eng- in sú stórborg á jörðinni, sem ekki er hægt að leggja í eyði með einni kjarnorku- og rakettu- sprengjuárás. Ameríka mun enn um sinn hafa yfirburði að því er snert-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.