Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 43

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 43
SOKG OG HTJGGUN 41 fá tækifæri til að svala ástar- þörf sinni á einhvern hátt. Ekki er samt ráðlegt fyrir hana að taka sér fósturbarn strax. Það gæti orðið til þess að henni fynd- ist að með því væri hún bami sínu ótrú, og léti fósturbamið gjalda þess óafvitandi. Hyggi- legast er að móðirin leiti fyrst ástúð sinni verkefnis á víðara sviði, t. d. í umhyggju fyrir þurf- andi bamahóp á barnaheimili eða einhvers staðar annars staðar. Síðar, þegar sárasti söknuðurinn er horfinn, á hún að taka fósturbarn eða eignast barn sjálf og láta því í té ást sína og umhyggju. Við ástvinamissi verðum við ætíð að lokum að finna einhverja manneskju, eina eða fleiri, sem þarfnast ástúðlegrar umhyggju okkar, og sú ástúð, sem við þannig látum í té, mun að lokum lækna hjartasár okkar. Við verðum auðvitað að gera okkur Ijóst, að þessi uppbót kemur ekki sjálfkrafa og án fyrirhafnar. Syrgjandinn verð- ur óhjákvæmilega að lifa marg- ar einmana stundir og tóma daga. En þunglyndi, sem varir árum saman, er oft á tíðum vis- bending um, að syrgjandinn hafi verið þiggjandinn í sambúð sinni við hinn látna. Ef einhver held- ur áfram að syrgja látinn ást- vin án þess að gefa gaum að þvi mannlífi sem hrærist í kringum. hann eða verkefnum sem bíða úrlausnar, opinberar hann ófull- komleik ástar sinnar: hann sýn- ir, að hann varð raunverulega aldrei fullþroska, sjálfstæður einstaklingur. Sannleikurinn er sá, þó að erfitt sé stundum að trúa því í fyrstu, að þegar sumt fólk er í sorg eftir látinn ástvin, er það raunverulega að syrgja sjálft sig; sorg þess er sjálfs- meðaumkun með hinu stefnu- lausa lífi sjálfs þess. Enginn skyldi gera sér upp sorg, sem hann finnur ekki til, t. d. þegar aldrað foreldri, sem þjáðst hefur af ólæknandi sjúk- dómi, fær lausn. Við megum aldrei falsa tilfinningar okkar til þess að vera í samræmi við ein- hverja hefð. Það er sízt óskaðlegra fyrir börn en fullorðna að óviturlega sé farið með sorgina. En slíkt skeður oft. Maður deyr og lætur eftir sig ekkju og ungt bam. Þegar kemur að jarðarförinni er bamið sent til einhvers ættingja, og móðirin og allir ættingjarnir vinna saman að því að leyna bamið hinu sanna. Nafn föður- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.